Re: 11.04.2006 - Nýjung á vefnum
Póstað: 11. Apr. 2006 08:02:35
Fyrir áhugasama þá er nú komið upp kort hér á Fréttavefnum sem gefur gróft yfirlit yfir nokkra módelvelli á landinu. Að sjálfsögðu eru þeir mikið fleiri og þeir sem áhuga hafa á að fjölga þeim eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband með nauðsynlegum upplýsingum svo unnt verði að bæta fleiri flugvöllum inn.
Athugið að þar sem kortagrunnurinn af Íslandi sem er nýttur við þetta kemur ekki með hágæðaupplausn af öllu landinu, bara Suðurnes og Hvalfjörður upp í Borgarnes eru í „bestu“ upplausn, þá getur verið nokkurt frávik á hinum staðsetningunum svo endilega verið óhrædd við að koma með leiðréttingar.
Slóðin er, http://frettavefur.net/kort eða http://kort.frettavefur.net/
Athugið að þar sem kortagrunnurinn af Íslandi sem er nýttur við þetta kemur ekki með hágæðaupplausn af öllu landinu, bara Suðurnes og Hvalfjörður upp í Borgarnes eru í „bestu“ upplausn, þá getur verið nokkurt frávik á hinum staðsetningunum svo endilega verið óhrædd við að koma með leiðréttingar.
Slóðin er, http://frettavefur.net/kort eða http://kort.frettavefur.net/