Innanhúsflug!

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Innanhúsflug!

Póstur eftir benedikt »

Eiki reddaði okkur svona "sneak preview" í gær, ég mætti með TREX þyrlu og Hjörtur / Eiki með foamies!

mjög impressive að sjá þessa frauðvélar fljúga!

þetta reynir mjög á hæfileikana ;) en er engu að síður mjög gaman! bara frábært.

ég reikna með að reyna taka Trexinn inverted þó plássið sé lítið ;)

... bara passa sig á Sólinni ;)


Nú er bara að fjölmenna um páskana, aðeins að rispa parketið ;) (helst ekki dælda .það samt! )

- benni
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
MoeZ
Póstar: 15
Skráður: 23. Feb. 2006 11:30:59

Re: Innanhúsflug!

Póstur eftir MoeZ »

hæhæ


ég var búinn að senda nokkrar myndir á hann Sverrir og ættu þær að koma hérna inn bráðlega
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Innanhúsflug!

Póstur eftir Sverrir »

Hver veit nema þær séu komnar inn :)

http://myndir.frettavefur.net/thumbnails.php?album=28
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Innanhúsflug!

Póstur eftir Agust »

Sælir

Hvernig gekk innanhúss-flugkoman?

Með kveðju
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Innanhúsflug!

Póstur eftir benedikt »

þetta gékk bara alveg ágætilega..

Hjörtur og Eiríkur voru með foam vélar
svo mætti nokkrir þyrlumenn, ég mætti með Trex þyrlu og byrjaði á krassa beint í gólfið. Ég hef eitthvað ruglaðst í hleðslu á rafhlöðunum þar sem ég setti óhlaðið batterí í þyrluna og datt hún beint niður úr 3m hæð. Ég var með varahluti og gerði við hana á staðnum. Ég hætti þar sem ég varð bara ansi þreyttur en það reynir ansi mikið á baunina að fljúga þyrlu í svona litlu afmörkuðu rými.


- benni
If you ain't crashing, you ain't trying !
Svara