Jæja, leitaði þetta kit uppi og liggur við reif það úr höndunum á Gústa (Neinei hann var sáttur að geta keypt sér annað kit ) og er byrjaður á vængnum. Smá eftir af honum, ætla að reyna að taka ekki allt of langan tíma í að byggja þessa vél eins og sumir (Hint: Byrjar á P, endar á abbi ). Vélin er 2x2m og planið er 5 stykki af Hitec 5955, eitt Hitec 425 á throttle og DLE-30 mótor. Verður hrikaleg 3d græja!
Nokkrar myndir af því sem komið er:
Funtana Pro
Re: Funtana Pro
Flott hjá þér gamli, gangi þér vel með hana...
Hvernig er annars vængbitinn í svona þrívíddarvél?
Hvernig er annars vængbitinn í svona þrívíddarvél?
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Re: Funtana Pro
Vængbitinn? Það eru allavega tvö carbonrör sem mynda "spar"ið í vængnum og sjást á myndinni.. Voða flott Svo er bara venjulegt álrör sem vængtúba..
Re: Funtana Pro
Djö.... lýst mér vel á þetta hjá þér Hjörtur nú ertu sko kominn á kaf í flugmódel sportið, Snilld.
Er þetta Funtana kittið sem Þröstur flutti inn?
Hér er smá Lita scema
Kv Gummi
Er þetta Funtana kittið sem Þröstur flutti inn?
Hér er smá Lita scema
Kv Gummi
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: Funtana Pro
[quote=Messarinn]Er þetta Funtana kittið sem Þröstur flutti inn?
i[/quote]
Jebb þetta er það En já verð að vanda valið með lúkkið, það verður eitthvað magnað
i[/quote]
Jebb þetta er það En já verð að vanda valið með lúkkið, það verður eitthvað magnað
Re: Funtana Pro
Jæja, skrokkshliðarnar komnar saman, þegar þetta er þornað þá verður skrokkurinn settur saman meirihlutinn í einu skrefi. Passa sig að klúðra ekki neinu þar.. Tók smá pásu á vængjunum í bili, vantar fleiri títuprjóna haha
Re: Funtana Pro
Jæja skrokkurinn að detta saman!
Re: Funtana Pro
Það verður gaman að fylgjast með þessu. Bara vera duglegur að setja inn myndir !! Alltaf gaman að fylgjast með og SJÁ afragsturinn í máli og myndum.
Í pásu
Kveðja Jónas J
Kveðja Jónas J