Re: Geymsla á módelum
Póstað: 25. Ágú. 2010 15:26:43
Sælir strákar...
Er einhver með brilliant lausn hvernig er best að geyma flugmódel þannig að þau verða ekki fyrir hnjaski í bílskúrnum. Sumstaðar hefur maður séð menn með langa sprota út úr veggnum upp við loftið á á þeim geyma þeir flugvélar og vængina. Svo sauma sumir voða fínt utan um vængina (svampur & efni ) þannig að það sé ólíklegra að þetta skemmist...
Einhver fleiri ráð?
Kveðja,
Helgi R
Er einhver með brilliant lausn hvernig er best að geyma flugmódel þannig að þau verða ekki fyrir hnjaski í bílskúrnum. Sumstaðar hefur maður séð menn með langa sprota út úr veggnum upp við loftið á á þeim geyma þeir flugvélar og vængina. Svo sauma sumir voða fínt utan um vængina (svampur & efni ) þannig að það sé ólíklegra að þetta skemmist...
Einhver fleiri ráð?
Kveðja,
Helgi R