35% Yak 54
Re: 35% Yak 54
Snemma í vor þá tók ég þá ákvörðun að eignast Yak 54 og fyrir valinu varð vél frá Pilot-RC (http://www.pilot-rc.com) Í upphafi átti þetta að vera 26% vél með 30CC mótor en á endanum var hún orðinn að 35% vél með DLE 111 CC mótor.
Verksmiðjan er í Zhongshan borg í Kína. Þaðan fór hún á miðvikudegi til Hong Kong, á fimmtudegi fór hún í flugi til Leipzig í þýskalandi. Á föstudeginum fór hún yfir til Brussel í Belgíu þar sem hún hvíldi sig yfir helgina. Á mánudagsmorgni var hún komin til Islands og heim í hús daginn eftir:
Ég tók mér góðann tíma í rannsaka hvaða útbúnaður myndi henta best fyrir það sem væri innannborðs í vélinni. Það voru ófáar spurningar sem ég hafði og vil ég nota fyrsta tækifæri til að þakka honum Sverri fyrir að vera mér til halds og trausts í öllu þessu ferli. Það er sama hvað ég spyr hann Sverri að, þá hefur hann svar eða getur beint mér í rétta átt. Þekking og reynsla annara er ansi dýrmæt. Sömuleiðis kann ég honum mínar bestu þakkir fyrir að vilja vera Verkstjóri og Yfirsmiður samsetningarinnar.
Þetta varð fyrir valinu:
Móttakari: Spektrum AR9200 (http://spektrumrc.com/Products/Default. ... =SPMAR9200)
Servo: Hitec 7955TG (http://www.hitecrcd.com/products/servos ... 955tg.html)
Rafhlöður: Dualsky XP 4000 mAh (http://www.dualsky.com/main.asp?mainset=36)
Vélinni fylgdu engir hlífðarpokar fyrir stjórnfletina og voru þeir sérsaumaðir í Póllandi hjá Revoc (http://www.revoc.eu/wing-bags-p-163.html)
Á föstudags-eftirmiðdegi hófst síðan samsetningin:
Skrokkurinn kominn úr kassanum:
Cowling, canopy og vængpokar:
Carbon Fiber "hjólastell" skrúfað á:
Stélhjól:
Þó nokkur kúnst var að koma servoum inn í hæðarstýrin og átti undirritaður ekki alveg rétta skrúfjárnið en með framlengingu og fingrafimi hafðist það:
Handlangaranum var refsað fyrir að hafa ekki átt rétta skrúfjárnið:
Síðan var hafist handa aftur á laugardagsmorgni. Sverrir mætti með lóðunarstöðina sína. Allar framlengingar og tengi eru " hand made"
Vinna hafin á vængjunum:
Fyrsta servoið komið í:
... og hitt:
Hornin límd með Hysol:
Hornin komin á halla og hæðarstýri og ál armar á servoin:
Snyrtilega gengið frá:
Innskot frá styrktaraðila:
Rudder mátaður. Rudder er þannig hannaður að mjög auðvellt er að fjarlægja hann fyrir flutning. Losaðir eru 2 boltar og teinn dreginn úr:
Fleiri myndir síðar...
Verksmiðjan er í Zhongshan borg í Kína. Þaðan fór hún á miðvikudegi til Hong Kong, á fimmtudegi fór hún í flugi til Leipzig í þýskalandi. Á föstudeginum fór hún yfir til Brussel í Belgíu þar sem hún hvíldi sig yfir helgina. Á mánudagsmorgni var hún komin til Islands og heim í hús daginn eftir:
Ég tók mér góðann tíma í rannsaka hvaða útbúnaður myndi henta best fyrir það sem væri innannborðs í vélinni. Það voru ófáar spurningar sem ég hafði og vil ég nota fyrsta tækifæri til að þakka honum Sverri fyrir að vera mér til halds og trausts í öllu þessu ferli. Það er sama hvað ég spyr hann Sverri að, þá hefur hann svar eða getur beint mér í rétta átt. Þekking og reynsla annara er ansi dýrmæt. Sömuleiðis kann ég honum mínar bestu þakkir fyrir að vilja vera Verkstjóri og Yfirsmiður samsetningarinnar.
Þetta varð fyrir valinu:
Móttakari: Spektrum AR9200 (http://spektrumrc.com/Products/Default. ... =SPMAR9200)
Servo: Hitec 7955TG (http://www.hitecrcd.com/products/servos ... 955tg.html)
Rafhlöður: Dualsky XP 4000 mAh (http://www.dualsky.com/main.asp?mainset=36)
Vélinni fylgdu engir hlífðarpokar fyrir stjórnfletina og voru þeir sérsaumaðir í Póllandi hjá Revoc (http://www.revoc.eu/wing-bags-p-163.html)
Á föstudags-eftirmiðdegi hófst síðan samsetningin:
Skrokkurinn kominn úr kassanum:
Cowling, canopy og vængpokar:
Carbon Fiber "hjólastell" skrúfað á:
Stélhjól:
Þó nokkur kúnst var að koma servoum inn í hæðarstýrin og átti undirritaður ekki alveg rétta skrúfjárnið en með framlengingu og fingrafimi hafðist það:
Handlangaranum var refsað fyrir að hafa ekki átt rétta skrúfjárnið:
Síðan var hafist handa aftur á laugardagsmorgni. Sverrir mætti með lóðunarstöðina sína. Allar framlengingar og tengi eru " hand made"
Vinna hafin á vængjunum:
Fyrsta servoið komið í:
... og hitt:
Hornin límd með Hysol:
Hornin komin á halla og hæðarstýri og ál armar á servoin:
Snyrtilega gengið frá:
Innskot frá styrktaraðila:
Rudder mátaður. Rudder er þannig hannaður að mjög auðvellt er að fjarlægja hann fyrir flutning. Losaðir eru 2 boltar og teinn dreginn úr:
Fleiri myndir síðar...
Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE
Re: 35% Yak 54
Til hamingju með vélina og gangi ykkur vel með hana.
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
- Gunni Binni
- Póstar: 597
- Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17
Re: 35% Yak 54
Er þetta ekki vélin? Sú aftari.
kveðja og til hamingju
Gunni Binni
kveðja og til hamingju
Gunni Binni
Re: 35% Yak 54
Flottir! Flott vél og vel valið INE. Enda með topp aðstoðarmann.
Gæti vel hugsað mér að fá mér eina svona þegar ég verð búinn að æfa mig nógu mikið í inniflugs 3D. Vel valið Sheme.
Gunni Binni! ertu þú á leiðini að fá þér svona Yak core frá Kína?
kv
MK
Gæti vel hugsað mér að fá mér eina svona þegar ég verð búinn að æfa mig nógu mikið í inniflugs 3D. Vel valið Sheme.
Gunni Binni! ertu þú á leiðini að fá þér svona Yak core frá Kína?
kv
MK
Re: 35% Yak 54
Já nú líst mér á þig En mér sýnist Sverrir vera að gera alla vinnuna? Hvernig væri nú að hjálpa aðeins til?
- Flugvelapabbi
- Póstar: 589
- Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06
Re: 35% Yak 54
Þu þekkir ekki þetta, þetta er vinur i raun svona er frabært starf i modelheimum.
Flott model til hamingju INE og gangi ykkur vel
Kv
Einar
Flott model til hamingju INE og gangi ykkur vel
Kv
Einar
Re: 35% Yak 54
Flott vél hjá þér.
[quote=HjorturG]Já nú líst mér á þig En mér sýnist Sverrir vera að gera alla vinnuna? Hvernig væri nú að hjálpa aðeins til? [/quote]
Hjörtur, það er full vinna að fylgjast með og taka myndir
[quote=HjorturG]Já nú líst mér á þig En mér sýnist Sverrir vera að gera alla vinnuna? Hvernig væri nú að hjálpa aðeins til? [/quote]
Hjörtur, það er full vinna að fylgjast með og taka myndir
Í pásu
Kveðja Jónas J
Kveðja Jónas J
Re: 35% Yak 54
Kærar þakkir fyrir hlýleg orð og hamingjuóskir!
Hér eru svo fleiri myndir:
Tekið úr fyrir rofa:
Rudder servoin komin í:
3" straight og 4" offset servo armar settir á servoin:
.. og þá eru rudder servoin klár:
Gengið var frá servo framlengingu fyrir hæðarsýri;
Pokinn utan um rudderinn mátaður:
Móttakarinn kominn á sinn stað og snúrur farnar að streyma að:
Næst var að samstilla servoin í vængnum samann. Notaður var Hitec servo programmer sem tengdur er við tölvu og forrit frá Hitec:
Vængur tilbúinn:
..og kominn í pokann sinn:
Í næsta þætti verður farið í eldvegg og mótor...
Hér eru svo fleiri myndir:
Tekið úr fyrir rofa:
Rudder servoin komin í:
3" straight og 4" offset servo armar settir á servoin:
.. og þá eru rudder servoin klár:
Gengið var frá servo framlengingu fyrir hæðarsýri;
Pokinn utan um rudderinn mátaður:
Móttakarinn kominn á sinn stað og snúrur farnar að streyma að:
Næst var að samstilla servoin í vængnum samann. Notaður var Hitec servo programmer sem tengdur er við tölvu og forrit frá Hitec:
Vængur tilbúinn:
..og kominn í pokann sinn:
Í næsta þætti verður farið í eldvegg og mótor...
Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE