Re: Gangtruflanir
Póstað: 13. Apr. 2006 20:49:10
Halló,
Ég er modelflugmaður sem hefur flogið mikið rafmagsvélum og er nokkuð klár í að fljúga. En ég á bensínvél
sem ég er í algjörum vandræðum með að stilla og botna bara ekki neitt í.
Þetta er motor frá Magnum Engine og er kallaður .46 motor. Ég reyndi mitt besta að fara eftir leiðbeiningum varðandi tilkeyrslu og á bara erfitt með að stilla hann. Hún hefur flogið 3 sinnum og hún á bara erfitt að vera í hægagangi og erfitt að hæga á henni á flugi.
Mig langar að spyrja. Er einhver hérna sem er til að kíkja á hreyfilinn og sjá hvort hægt sé að gera eitthvað fyrir hann. Eg get viðurkennt að ég hef hreyft við Low speed needle valve og lítill fugl sagði mér að það væri bannað.
Er einhver snillingur þarna úti sem getur hjálpað mér.
Kveðja,
Pétur Nikulás Bjarnason
Ég er modelflugmaður sem hefur flogið mikið rafmagsvélum og er nokkuð klár í að fljúga. En ég á bensínvél
sem ég er í algjörum vandræðum með að stilla og botna bara ekki neitt í.
Þetta er motor frá Magnum Engine og er kallaður .46 motor. Ég reyndi mitt besta að fara eftir leiðbeiningum varðandi tilkeyrslu og á bara erfitt með að stilla hann. Hún hefur flogið 3 sinnum og hún á bara erfitt að vera í hægagangi og erfitt að hæga á henni á flugi.
Mig langar að spyrja. Er einhver hérna sem er til að kíkja á hreyfilinn og sjá hvort hægt sé að gera eitthvað fyrir hann. Eg get viðurkennt að ég hef hreyft við Low speed needle valve og lítill fugl sagði mér að það væri bannað.
Er einhver snillingur þarna úti sem getur hjálpað mér.
Kveðja,
Pétur Nikulás Bjarnason