Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Heitasta greinin í dag
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10797
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir Sverrir »

Jæja, eru menn búnir að smíða eitthvað skemmtilegt úr deproni?

Ein MX2 komin vel af stað.
Mynd

Ein plata og smotterí fór í þetta.
Mynd

Átti meira að segja afgang. ;)
Mynd

En hver skyldi vera að smíða Yak 55?
Mynd
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Ju, það er buið að skera niður i þrju stykki, eiginn teikningar og nu er bara malningarvinna eftir
KV
Einar

Passamynd
einarak
Póstar: 1534
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir einarak »

myndiru selja svona kit?

Passamynd
HjorturG
Póstar: 188
Skráður: 15. Apr. 2005 17:01:03

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir HjorturG »

Hvar er haegt ad nalgast thessar mx2 og yak teikningar?

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10797
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir Sverrir »

[quote=einarak]myndiru selja svona kit?[/quote]
Hugsa að ég færi ekki út í sölu fyrr en það væri komin skurðavél í leikinn.

[quote=HjorturG]Hvar er haegt ad nalgast thessar mx2 og yak teikningar?[/quote]
Þarft að spyrja Magga um Yak, hér eru nokkrar teikningar, MX2 „teikningin“ kostar frá $45.
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Haraldur
Póstar: 1404
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir Haraldur »

[quote]MX2 teikningin kostar frá $45.[/quote]
Svona vélar kosta yfirleitt um $49 niðurskornar og með tilheyrnandi stöngum og linkum.

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10797
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir Sverrir »

Smelltu á linkinn Halli minn! ;)
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
maggikri
Póstar: 4564
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir maggikri »

[quote=HjorturG]Hvar er haegt ad nalgast thessar mx2 og yak teikningar?[/quote]
Hérna er einn linkur um Yak 55M og teikning.
http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=1080399.

http://www.rc-network.de/forum/showthre ... 53&page=10
Hún kemur öll i A-4 og þarf að líma hana saman.

Maður þarf að passa sig að vera með rétta teikningu á móti manual og yfirlitsmynd. Það er svo mikið til af þessu á netinu. Ég notaði manual frá Fancy Foam(Gernot Brukner design)við þessa teikningu en það er ekki alveg sama vélin en ég verð að laga hana til varðandi servó uppsetningu ofl. Mér líst mjög vel á þessa sem ég linkaði hér að ofan.

Það er best að googla þetta sem maður er að leita að t.d leitarorð Yak 55M foam.

Passamynd
Haraldur
Póstar: 1404
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir Haraldur »

[quote=Sverrir]Smelltu á linkinn Halli minn! ;)[/quote]
Já þú meinar, teikningin er flugvélinn. Fattaði ekki þetta.

Passamynd
einarak
Póstar: 1534
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Eru menn að efna niður depron fyrir tímabilið?

Póstur eftir einarak »

[quote=maggikri][quote=HjorturG]Hvar er haegt ad nalgast thessar mx2 og yak teikningar?[/quote]
Hérna er einn linkur um Yak 55M og teikning.
http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=1080399.

http://www.rc-network.de/forum/showthre ... 53&page=10
Hún kemur öll i A-4 og þarf að líma hana saman.

Maður þarf að passa sig að vera með rétta teikningu á móti manual og yfirlitsmynd. Það er svo mikið til af þessu á netinu. Ég notaði manual frá Fancy Foam(Gernot Brukner design)við þessa teikningu en það er ekki alveg sama vélin en ég verð að laga hana til varðandi servó uppsetningu ofl. Mér líst mjög vel á þessa sem ég linkaði hér að ofan.

Það er best að googla þetta sem maður er að leita að t.d leitarorð Yak 55M foam.[/quote]
Nice, takk, náði mér í depron, lím og carbon áðan í tómo. Ætla hnoða í einn svona Yak

Svara