Re: 20.04.2006 - Ummæli við fréttir
Póstað: 20. Apr. 2006 01:46:48
Fyrir nokkru kom sú hugmynd upp á umræðuþráðunum hvort ekki væri hægt að leyfa mönnum að koma með ummæli við fréttir. Að sjálfsögðu sakar ekki að prófa það og eins og þið hafið eflaust tekið eftir þá hefur verið boðið upp á þennan möguleika síðustu vikurnar.
Ef viðkomandi frétt bíður upp á umræður þá sést það á því að tengill birtist neðst í fréttinni en hann vísar á viðeigandi þráð á spjallinu. En ef ekki er boðið upp á umræður en menn vilja endilega ræða um viðkomandi frétt þá stofna þeir bara nýjan þráð, undir Spjallið, og allir eru sáttir
Ef viðkomandi frétt bíður upp á umræður þá sést það á því að tengill birtist neðst í fréttinni en hann vísar á viðeigandi þráð á spjallinu. En ef ekki er boðið upp á umræður en menn vilja endilega ræða um viðkomandi frétt þá stofna þeir bara nýjan þráð, undir Spjallið, og allir eru sáttir