24.04.2006 - Myndasafn flugmódelmanna og undirlén

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 24.04.2006 - Myndasafn flugmódelmanna og undirlén

Póstur eftir Sverrir »

Nú er Myndasafn flugmódelmanna búið að vera á vefnum í 3 mánuði og hefur það fengið prýðilegar móttökur, 147 myndir frá 16 notendum, eða rúmlega 9 myndir á mann að jafnaði. Að sjálfsögðu eru nokkrir stórtækari en aðrir en það er náttúrulega bara hið besta mál og um að gera að nýta sér plássið, til þess er það jú þarna.

Til hagræðis þá er hægt að komast beint inn á nokkra helstu hluta vefsins með því að slá inn undirlén viðkomandi hluta. Þau undirlén sem eru virk í augnablikinu eru:

http://kort.frettavefur.net/
http://myndir.frettavefur.net/
http://spjall.frettavefur.net/
http://video.frettavefur.net/

Og hver veit nema við bætum einhverjum nýjum við seinna meir.
Icelandic Volcano Yeti
Svara