Síða 1 af 1

Re: Smávegis um veðrun

Póstað: 5. Okt. 2010 23:52:28
eftir Gaui
Okkur hér fyrir norðan hefur lengi langað til að prófa að búa til kennslumyndband, svo þegar Mummi ætlaði að veðra dekkin á Fokkerinn sinn, þá skelltum við vídeótökuvélinni af stað og gerðum tilraun. Árni lagði pínulítið til málanna -- hann hefði mátt sleppa því ;)



Vonandi líkar ykkur þetta :cool:

Re: Smávegis um veðrun

Póstað: 6. Okt. 2010 00:24:57
eftir Eysteinn
[quote=Gaui]Okkur hér fyrir norðan hefur lengi langað til að prófa að búa til kennslumyndband, svo þegar Mummi ætlaði að veðra dekkin á Fokkerinn sinn, þá skelltum við vídeótökuvélinni af stað og gerðum tilraun. Árni lagði pínulítið til málanna -- hann hefði mátt sleppa því ;)

Vonandi líkar ykkur þetta :cool:[/quote]
Já, þetta er frábært hjá ykkur og ómetanlegt fyrir mig að sjá. Endilega haldið áfram að pósta með upptökuvélinni.

Kveðja,
Eysteinn.

Re: Smávegis um veðrun

Póstað: 6. Okt. 2010 03:47:58
eftir INE
"Ungur nemur, gamall temur.."

Kærar þakkir, gamann að horfa á þetta hjá ykkur.

Kveðja,

Ingólfur.