Okkur hér fyrir norðan hefur lengi langað til að prófa að búa til kennslumyndband, svo þegar Mummi ætlaði að veðra dekkin á Fokkerinn sinn, þá skelltum við vídeótökuvélinni af stað og gerðum tilraun. Árni lagði pínulítið til málanna -- hann hefði mátt sleppa því
Vonandi líkar ykkur þetta
Re: Smávegis um veðrun
Póstað: 6. Okt. 2010 00:24:57
eftir Eysteinn
[quote=Gaui]Okkur hér fyrir norðan hefur lengi langað til að prófa að búa til kennslumyndband, svo þegar Mummi ætlaði að veðra dekkin á Fokkerinn sinn, þá skelltum við vídeótökuvélinni af stað og gerðum tilraun. Árni lagði pínulítið til málanna -- hann hefði mátt sleppa því
Vonandi líkar ykkur þetta [/quote]
Já, þetta er frábært hjá ykkur og ómetanlegt fyrir mig að sjá. Endilega haldið áfram að pósta með upptökuvélinni.