Síða 1 af 1

Re: Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar

Póstað: 25. Apr. 2006 08:54:03
eftir Gaui
Aðalfundur Flugmódelfélags Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl klukkan 20:00 í Flugsafninu á Akureyrarflugvelli.
Nýir félagar sem ekki hafa fengið senda gíróseðla geta greitt árgjald 2006 á fundinum og greitt atkvæði og boðið sig fram í embætti sem fullgildir meðlimir.

gaui