Síða 1 af 1

Re: Dásamlega ódýr servó...!

Póstað: 16. Okt. 2010 20:55:49
eftir Björn G Leifsson
Hann Magnus Wesse vinur okkar í Smálöndum keypti sér servó um daginn frá Hong Kong.

Þrjú dansa svo fallega og eitt virkar ekki,,,, "Men de kostar bara 60kr styck..."

Wesse segir í lokin að hann sé svo ánægður því hann sé reynslunni ríkari og svo er allt í himna lagi því hann er edrú í dag líka... (Hann er nebbnilega þurr alkóhólisti).