Ný stjórn í Flugmódelfélagi Akureyrar

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3772
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Ný stjórn í Flugmódelfélagi Akureyrar

Póstur eftir Gaui »

Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Flugmódelfélags Akureyrar, sem haldinn var í flugsafninu á Akureyrarvelli í kvöld. Formaður var kjörinn Þröstur Gylfason, en aðrir í stjórn eru Árni Hrólfur Helgason og Knútur Henrýsson, sem báðir koma nýir inn í stjórnina og Guðjón Ólafsson og Guðmundur Haraldsson, sem báðir voru í fráfarandi stjórn.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Ný stjórn í Flugmódelfélagi Akureyrar

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Gaman að heyra... nú er Þrösturinn orðinn alvöru Eyfirðingur. Til hamingju með það.
Hlakka til næstu heimsóknar norður,,,hvenær sem það verður.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara