Re: Sænskt regluverk
Póstað: 27. Apr. 2006 22:19:36
Ég fann hérna síður klúbbsins í minni gömlu heimaborg Helsingborg við Eyrarsund.
Þeir eru með sinn völl úti á túni um 3-500 m frá næstu húsum, umkringdir reiðstígum og hjólreiðastígum að því ég best get séð. Það er mjög þrengt að þeim með takmarkanir á hávaða og flugtímum.
Ég klippti að gamni mínu út flugreglurnar (öryggisreglurnar) þeirra og snaraði á íslensku. ÉG reyndi að líkja sem best eftir hinum dásamlega sænska embættismannatóni...
Takið eftir hvernig flugtímar eru takmarkaðir sérstaklega um helgar.
1.Mobiltelefoner får inte finnas i pilotruta.
Farsímar mega ekki vera í flugmannakví
2.Helsingborgs Modellflygklubb fordrar RC-Certifikat för att få flyga på fältet. Besökande flygare utan
RC-certifikat skall kontakta någon klubbmedlem före flygning.
Módelflugklúbbur Helsingborgar krefst RC-skírteinis til þess að fá að fljúga á vellinum. Gestir án RC-skírteinis hafi samband við einhvern klúbbmeðlim fyrir flug.
3.Frekvensflagga med rätt färg och kanalnummer skall finnas på sändaren. Innan sändaren slås på måste rätt frekvensklämma fästas på sändaren.
Rásarveifa með réttum lit og rásarnúmeri verður að vera á sendinum. Áður en kveikt er á sendinum verður að festa rétta rásarklemmu á sendinn.
4.Frekvensklämma får uppehållas max 15 minuter vid varje tillfälle.
Rásarklemmu má aðeins halda í 15 mínútur í hvert sinn.
5.När sändaren inte används, skall den förvaras frånslagen i sändarstället eller på därför avsedd plats med inskjuten antenn eller avskruvad kortantenn.
Þegar sendir ekki er í notkun, skal geyma hann slökktan í sendarastandinum eða á fyrirfram ákveðnum stað með loftnet niðurfellt eða stuttloftnet aftekið.
6.Vid start av förbränningsmotor skall flygmaskinen hållas fast av lämplig anordning.
Við gangsetningu á sprengihreyfli skal flugvélinni haldið fastri af heppilegum útbúnaði.
7.Varvning av motorer i uppställningsdepån är förbjudet. Vid varvning av motor i depå skall det ske på därför avsedd plats.
Inngjafir á hreyflum eru bannaðar í samsetningarkrónni. Við inngjöf á hreyflum í kró skal það gerast á til þess tilteknum stað.
8.Taxning i depå är förbjudet.
Keyrsla í kró er bönnuð.
9.Vid flygning skall piloterna stå i pilotruta. Tillfällig pilotruta kan skapas vid behov.
Við flug skulu flugmenn standa í flugmannakví. Eftir þörfum má útbúa tímabundna flugmannakví.
10.Det är förbjudet att flyga bakom pilotruta. Flygning mot åskådare på nära håll får ej förekomma.
Það er bannað að fljúga aftan við flugmannakví. Flug í átt að og nærri áhorfendum má ekki koma fyrir.
11.Högsta tillåtna ljudnivå är 94 dB mätt på 3 meters avstånd från modellen och 30 cm över marken.
Hæsta leyfilega hljóðhæð er 94 dB mælt í þriggja metra fjarlægð frá líkani og 30 sm frá jörðu.
12.Flygområde anges på särskild karta.
Flugsvæði er tilgreint á sérstöku korti
13.Gäster från andra modellflygklubbar är välkomna att flyga på vårt fält, så länge dessa regler efterlevs.
Gestir frá öðrum félögum eru velkomnir að fljúga á okkar velli svo lengi sem þessar reglur eru í heiðri hafðar.
På grund av inskränkningar i flygtiderna gäller följande för förbränningsmotordrivna flygplan/helikoptrar:
Vegna takmarkana á flugtímum gildir eftirfarandi fyrir sprengihreyfilknúnar flugvélar og þyrlur:
Dag Tillåten flygperiod
Måndag-Onsdag 07-00-2200
Torsdag 0700-2100
Fredag 0700-1800
Lördag-söndag 0700-1500!
Við höfum það nú bara ágætt í samanburði,,, er það ekki?
Þeir eru með sinn völl úti á túni um 3-500 m frá næstu húsum, umkringdir reiðstígum og hjólreiðastígum að því ég best get séð. Það er mjög þrengt að þeim með takmarkanir á hávaða og flugtímum.
Ég klippti að gamni mínu út flugreglurnar (öryggisreglurnar) þeirra og snaraði á íslensku. ÉG reyndi að líkja sem best eftir hinum dásamlega sænska embættismannatóni...
Takið eftir hvernig flugtímar eru takmarkaðir sérstaklega um helgar.
1.Mobiltelefoner får inte finnas i pilotruta.
Farsímar mega ekki vera í flugmannakví
2.Helsingborgs Modellflygklubb fordrar RC-Certifikat för att få flyga på fältet. Besökande flygare utan
RC-certifikat skall kontakta någon klubbmedlem före flygning.
Módelflugklúbbur Helsingborgar krefst RC-skírteinis til þess að fá að fljúga á vellinum. Gestir án RC-skírteinis hafi samband við einhvern klúbbmeðlim fyrir flug.
3.Frekvensflagga med rätt färg och kanalnummer skall finnas på sändaren. Innan sändaren slås på måste rätt frekvensklämma fästas på sändaren.
Rásarveifa með réttum lit og rásarnúmeri verður að vera á sendinum. Áður en kveikt er á sendinum verður að festa rétta rásarklemmu á sendinn.
4.Frekvensklämma får uppehållas max 15 minuter vid varje tillfälle.
Rásarklemmu má aðeins halda í 15 mínútur í hvert sinn.
5.När sändaren inte används, skall den förvaras frånslagen i sändarstället eller på därför avsedd plats med inskjuten antenn eller avskruvad kortantenn.
Þegar sendir ekki er í notkun, skal geyma hann slökktan í sendarastandinum eða á fyrirfram ákveðnum stað með loftnet niðurfellt eða stuttloftnet aftekið.
6.Vid start av förbränningsmotor skall flygmaskinen hållas fast av lämplig anordning.
Við gangsetningu á sprengihreyfli skal flugvélinni haldið fastri af heppilegum útbúnaði.
7.Varvning av motorer i uppställningsdepån är förbjudet. Vid varvning av motor i depå skall det ske på därför avsedd plats.
Inngjafir á hreyflum eru bannaðar í samsetningarkrónni. Við inngjöf á hreyflum í kró skal það gerast á til þess tilteknum stað.
8.Taxning i depå är förbjudet.
Keyrsla í kró er bönnuð.
9.Vid flygning skall piloterna stå i pilotruta. Tillfällig pilotruta kan skapas vid behov.
Við flug skulu flugmenn standa í flugmannakví. Eftir þörfum má útbúa tímabundna flugmannakví.
10.Det är förbjudet att flyga bakom pilotruta. Flygning mot åskådare på nära håll får ej förekomma.
Það er bannað að fljúga aftan við flugmannakví. Flug í átt að og nærri áhorfendum má ekki koma fyrir.
11.Högsta tillåtna ljudnivå är 94 dB mätt på 3 meters avstånd från modellen och 30 cm över marken.
Hæsta leyfilega hljóðhæð er 94 dB mælt í þriggja metra fjarlægð frá líkani og 30 sm frá jörðu.
12.Flygområde anges på särskild karta.
Flugsvæði er tilgreint á sérstöku korti
13.Gäster från andra modellflygklubbar är välkomna att flyga på vårt fält, så länge dessa regler efterlevs.
Gestir frá öðrum félögum eru velkomnir að fljúga á okkar velli svo lengi sem þessar reglur eru í heiðri hafðar.
På grund av inskränkningar i flygtiderna gäller följande för förbränningsmotordrivna flygplan/helikoptrar:
Vegna takmarkana á flugtímum gildir eftirfarandi fyrir sprengihreyfilknúnar flugvélar og þyrlur:
Dag Tillåten flygperiod
Måndag-Onsdag 07-00-2200
Torsdag 0700-2100
Fredag 0700-1800
Lördag-söndag 0700-1500!
Við höfum það nú bara ágætt í samanburði,,, er það ekki?