Re: Alan setur standardinn
Póstað: 2. Maí. 2006 23:29:18
Eins og síðasta vor þá var að koma núna út nýtt video með meistara Alan Szabo Jr. á RunRyder sem setur standardinn fyrir sumarið og hvet ég aðra þyrlaða menn (þyrlunga) að kíkja á það. Margt nýtt sem varla hefur sést áður.
Áhugavert um atvinnumál Szabo bræðra (Alan og Danny) að þeir eru báðir hættir hjá Thunder Tiger og þar með hættir að fljúga Raptor, báðir eru komnir á samning hjá Align að fljúga T-rex en nokkur spenna hefur verið um hvaða 90 þyrlum þeir verða á á mótum sumarsins, og hafa flestir held ég átt von á að Synergy sem JK vinur þeirra er að reyna að koma á markað, en þarna sést Alan fljúga Avant sem er nokkuð spes þyrla því til að fá sér svoleiðis þá þarf maður að byrja á að kaupa sér Freyju og svo Avant og byggja saman, verðmiðinn er víst ávið nokkrar 90 Raptor þyrlur.
Annars eru fleyrri myndbönd frá rrTV á RunRyder frá Huntsville hér: http://www.runryder.com/helicopter/rrTV ... ville2006/
spurning hvort maður ætti ekki að sækja um laust starf hjá ThunderTiger hehehe
Áhugavert um atvinnumál Szabo bræðra (Alan og Danny) að þeir eru báðir hættir hjá Thunder Tiger og þar með hættir að fljúga Raptor, báðir eru komnir á samning hjá Align að fljúga T-rex en nokkur spenna hefur verið um hvaða 90 þyrlum þeir verða á á mótum sumarsins, og hafa flestir held ég átt von á að Synergy sem JK vinur þeirra er að reyna að koma á markað, en þarna sést Alan fljúga Avant sem er nokkuð spes þyrla því til að fá sér svoleiðis þá þarf maður að byrja á að kaupa sér Freyju og svo Avant og byggja saman, verðmiðinn er víst ávið nokkrar 90 Raptor þyrlur.
Annars eru fleyrri myndbönd frá rrTV á RunRyder frá Huntsville hér: http://www.runryder.com/helicopter/rrTV ... ville2006/
spurning hvort maður ætti ekki að sækja um laust starf hjá ThunderTiger hehehe