RV-4 smíði
Re: RV-4 smíði
Sælir allir.
Mig hefur lengi langað að sýna ykkur hvað ég er að bralla á mínu smíðaborði. Mér finnst mjög gaman að skoða smíða þræðina hér á fréttavefnum og hef eins of svo margir aðrir gagn og MJÖG-gaman af.
Það sem er á mínu smíðaborði núna er RV-4 kit frá Great planes, kitt sem ég er búin að eiga uppi í hillu í nokkur ár. Held að þetta geti verið skemmtileg vél að fljúga. þetta er minni vélin frá þeim 0.40 kitt hefði mátt vera stærra kittið en þetta er fínt kitt sem gaman er að smíða.
Einu gallarnir sem mér finnast vera við þetta kitt eru þeir að cowling og hjólhlífa eru úr PWC efni ekki úr trefja plasti og þarf að líma helmingana saman og snurfusa og sprauta síða . En ég er búin að finna fína lausn af því hvernig best er að festa það saman og fylla í rifurnar á milli helmingana, og ætla ég að deila þeirri aðferð með ykkur seinna.
Set inn nokkra myndir sem ég er búni að taka, (hefði nátt vera þéttar en tek meira og set inn hér eftir
Kassinn komin á borðið og búið að kíkja undir lokið.
Fyrsta sem ég byrja alltaf á er að smíða hæðarstýrið. Finnst það fín upphitun þegar verið er að byrja
Neisko!!! Bara komin skrokkur og vængur og verið að máta mótorinn í ekki lengi gert
Skrokkurinn full klæddur, hvítur að ofan, kemur svo í ljós seinna hvernig hún verður að neðan
Og svo að máta smá saman og svo er að vinda sér í að klæða vænginn.
Mig hefur lengi langað að sýna ykkur hvað ég er að bralla á mínu smíðaborði. Mér finnst mjög gaman að skoða smíða þræðina hér á fréttavefnum og hef eins of svo margir aðrir gagn og MJÖG-gaman af.
Það sem er á mínu smíðaborði núna er RV-4 kit frá Great planes, kitt sem ég er búin að eiga uppi í hillu í nokkur ár. Held að þetta geti verið skemmtileg vél að fljúga. þetta er minni vélin frá þeim 0.40 kitt hefði mátt vera stærra kittið en þetta er fínt kitt sem gaman er að smíða.
Einu gallarnir sem mér finnast vera við þetta kitt eru þeir að cowling og hjólhlífa eru úr PWC efni ekki úr trefja plasti og þarf að líma helmingana saman og snurfusa og sprauta síða . En ég er búin að finna fína lausn af því hvernig best er að festa það saman og fylla í rifurnar á milli helmingana, og ætla ég að deila þeirri aðferð með ykkur seinna.
Set inn nokkra myndir sem ég er búni að taka, (hefði nátt vera þéttar en tek meira og set inn hér eftir
Kassinn komin á borðið og búið að kíkja undir lokið.
Fyrsta sem ég byrja alltaf á er að smíða hæðarstýrið. Finnst það fín upphitun þegar verið er að byrja
Neisko!!! Bara komin skrokkur og vængur og verið að máta mótorinn í ekki lengi gert
Skrokkurinn full klæddur, hvítur að ofan, kemur svo í ljós seinna hvernig hún verður að neðan
Og svo að máta smá saman og svo er að vinda sér í að klæða vænginn.
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Re: RV-4 smíði
Flott Einar, ég bíð eftir að fá boð í skúrinn til að berja gripinn augum!
Re: RV-4 smíði
Góður...þú verður ekki svikinn af þessari.
Ég er búinn að prufa þetta kit og setti ég 52 os four stroke í hana
og hreint draumur að fljúga henni.
Kv. Guðni Sig.
Ég er búinn að prufa þetta kit og setti ég 52 os four stroke í hana
og hreint draumur að fljúga henni.
Kv. Guðni Sig.
If it's working...don't fix it...
Re: RV-4 smíði
[quote=Guðni]Góður...þú verður ekki svikinn af þessari.
Ég er búinn að prufa þetta kit og setti ég 52 os four stroke í hana
og hreint draumur að fljúga henni.
Kv. Guðni Sig.[/quote]
Já ég er mjög spenntur að fara að fljúga þessari vél. Mér finnst yfirleitt meira gaman að fljúga heimasmíðuðum vélum en ARF. veit ekki hvort það eru einhver tilfinningabönd eða hvort þær eru betri
Ég ætla einmitt að setja 52 SC four stroke í hana sem ég á.
Og þórir það þarf ekki heimboð í skúrinn það er alltaf gaman að fá heimsókn í hann Vertuvelkomin hvenær sem er
Ég er búinn að prufa þetta kit og setti ég 52 os four stroke í hana
og hreint draumur að fljúga henni.
Kv. Guðni Sig.[/quote]
Já ég er mjög spenntur að fara að fljúga þessari vél. Mér finnst yfirleitt meira gaman að fljúga heimasmíðuðum vélum en ARF. veit ekki hvort það eru einhver tilfinningabönd eða hvort þær eru betri
Ég ætla einmitt að setja 52 SC four stroke í hana sem ég á.
Og þórir það þarf ekki heimboð í skúrinn það er alltaf gaman að fá heimsókn í hann Vertuvelkomin hvenær sem er
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Re: RV-4 smíði
[quote=Páll Ágúst]Og svo lúkkar hún líka frekar vel
http://farm5.static.flickr.com/4108/500 ... 8a44_b.jpg[/quote]
Er þetta vélin hanns Guðna eða átt þú þessa Páll?
http://farm5.static.flickr.com/4108/500 ... 8a44_b.jpg[/quote]
Er þetta vélin hanns Guðna eða átt þú þessa Páll?
Kveðja.
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Einar Rúnar Einarsson
Fluggarpur.
Selfossi
Re: RV-4 smíði
Já hún hefur heldur btur bætt á sig síðan ég sá hana síðast ! Þetta verður flott vél það er ekki spurning.Hún hefur samt nokkuð langa meðgöngu tíma ef ég man rétt
hlakka til að líta í skúrinn hjá þér,vonandi fyrir jól..............förum þá kannski bara og fljúgum henni
hlakka til að líta í skúrinn hjá þér,vonandi fyrir jól..............förum þá kannski bara og fljúgum henni
Re: RV-4 smíði
Flott hjá þér Einar.
Always remember you fly an airplane with your head, not your hands.
- Páll Ágúst
- Póstar: 646
- Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00
Re: RV-4 smíði
[quote=Pitts boy][quote=Páll Ágúst]Og svo lúkkar hún líka frekar vel
http://farm5.static.flickr.com/4108/500 ... 8a44_b.jpg[/quote]
Er þetta vélin hanns Guðna eða átt þú þessa Páll?[/quote]
Þetta er vélin hans Guðna. Tók þessa mynd einhverntíman í sumar og pótósjoppaði litinn úr bakgrunninum
http://farm5.static.flickr.com/4108/500 ... 8a44_b.jpg[/quote]
Er þetta vélin hanns Guðna eða átt þú þessa Páll?[/quote]
Þetta er vélin hans Guðna. Tók þessa mynd einhverntíman í sumar og pótósjoppaði litinn úr bakgrunninum
- Siggi Dags
- Póstar: 226
- Skráður: 27. Feb. 2006 23:56:58
Re: RV-4 smíði
Kveddnin fór með vænginn er hann í tvennu lagi eða heill?