Síða 1 af 3

Re: Gáta

Póstað: 6. Jan. 2011 00:09:29
eftir Sverrir
Hvað er Einar með? Og hvers vegna veldur það svona mikilli kátínu?

Mynd

Re: Gáta

Póstað: 6. Jan. 2011 00:22:00
eftir Guðjón
Sprengja undir Eurofighter sem er að segja brandara?

Re: Gáta

Póstað: 6. Jan. 2011 01:03:39
eftir Sverrir
Nibbs, ekki er þetta sprengja og fáar heyrast gamansögurnar frá henni.

Re: Gáta

Póstað: 6. Jan. 2011 01:26:32
eftir Ágúst Borgþórsson
Ég held að hann sé að hlæja að öllu dótinu sem hann á eftir að koma undir vélina :D
Mynd
Ég ætla að veðja á eldsneytis geymir sem liggur undir trjónuni þarna á myndini

Re: Gáta

Póstað: 6. Jan. 2011 01:30:25
eftir Guðjón
Eða eitthvað dónó? :P

Re: Gáta

Póstað: 6. Jan. 2011 13:21:57
eftir Sverrir
[quote=Ágúst Borgþórsson]Ég ætla að veðja á eldsneytis geymir sem liggur undir trjónuni þarna á myndini[/quote]
Ekki er það svo.


Þarf allt að tengjast Eurofighter þessa daganna?

Re: Gáta

Póstað: 6. Jan. 2011 13:42:33
eftir Jónas J
[quote=Sverrir]Þarf allt að tengjast Eurofighter þessa daganna?[/quote]
Hún (sprengjan) er alla vega í sama lit og Eurofighterinn ekki satt ?

Re: Gáta

Póstað: 6. Jan. 2011 14:10:12
eftir Sverrir
[quote=Jónas J]Hún (sprengjan) er alla vega í sama lit og Eurofighterinn ekki satt ?[/quote]
Það er ekki bara til einn ríkisrauður. ;) Og eins og kemur fram hér að ofan er þetta ekki sprengja.

Getur verið að það vanti væng á þetta sem Einar heldur á?


Svona til gamans þá sést hér hlaðinn Eurofighter í mínum litum og settið sem hann ber.

Mynd

Mynd

Re: Gáta

Póstað: 6. Jan. 2011 14:35:57
eftir Fridrik
Er þetta ekki eldsneytis tankur, virðist of stór fyrir Eurofigther

kv
Fridrik

Re: Gáta

Póstað: 6. Jan. 2011 14:47:27
eftir Sverrir
Ég hélt að menn myndu kannski hugsa um Chuck Yeager...

Vel hugsanlegt að þetta sé geymsla fyrir eldsneyti.