14.05.2006 - Slys í Ungverjalandi

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 14.05.2006 - Slys í Ungverjalandi

Póstur eftir Sverrir »

Leiðinlegar fréttir berast utan úr heim en 2 fórust og 4 slösuðust á flugmódelsýningu í Ungverjalandi í gær þegar að flugmódel flaug inn í hóp áhorfenda. Flugmaðurinn var þýskur og sýnir módelflug á sýningum víða um heim.

Hægt er að sjá vídeó hér og fyrir þá sem kunna ungversku þá má lesa um það hér og hér. Enska frétt má sjá hér.

Uppfært: Sagt var frá þessu í kvöldfréttum Sjónvarpsins.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1604
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: 14.05.2006 - Slys í Ungverjalandi

Póstur eftir Árni H »

Þetta var svakalegt að sjá og sýnir enn einu sinni að það er betra að fara að öllu með gát. Veistu hvað flugmaðurinn heitir?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 14.05.2006 - Slys í Ungverjalandi

Póstur eftir Sverrir »

Nei ég hef ekkert séð um það.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 14.05.2006 - Slys í Ungverjalandi

Póstur eftir Sverrir »

Sagt var frá þessu í kvöldfréttatíma Sjónvarpsins.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: 14.05.2006 - Slys í Ungverjalandi

Póstur eftir Ingþór »

Þetta var mjög illa orðað hjá Rúv mönnum!;
[quote]"Alltíeinu missti flugvélin flugið og steyptist niður í áhorfendaskarann. Sérfræðingar telja að trfulun hafi orðið á sambandinu við flugvélina, tildæmis frá fjarskiptum leigubíla eða talstöðvum..."[/quote]
Fyrir það fyrsta þá "missa flugvélar" aldrei "alltíeinu flugið"! það einfaldlega virkar ekki þannig... og í öðru lagi þá leyfi ég mér að efast aftur og aftur um það að fjarskipti frá leigubílum eða talstöðvum hafi truflað hana, það væri áhugavert að fá að vita frá hvaða "sérfræðingum" rúv hafa þær upplýsingar... þetta virðist þó vera PCM failsafe yfirtaka, eða bilun í öðrum rafeindarbúnaði...

En við skulum reyna að læra sjálfir á þessu hrikalega slysi og mér finnst að við ættum jafnvel að setja kröfu um að svona þungar vélar ættu að vera með tvöföldum móttakara á stthvorri tíðninni.... með sjálfvirkri skiptingu ef truflanir koma upp á annarri rásinni. og bendi ég eigendum stæðstu módelana á tæki sambærilu þessu
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 14.05.2006 - Slys í Ungverjalandi

Póstur eftir Sverrir »

Ég held að við getum ekki kennt þeim um þetta því þessar upplýsingar eru teknar beint upp eftir ungversku fréttunum sem hafa það eftir formanni, annað hvort klúbbsins eða landsamtaka módelmanna, sbr.

[quote=http://mti.hu/cikk/137267/]Vélhet?en egy, a rádió adó-vev?jét használó taxis vagy CB-rádiós okozhatta azt a rádiófrekvenciás zavart, ami miatt egy rádióirányítású m?repül?-modell irányíthatatlanná vált az ?csényi repül?téren tartott nemzetközi repül?-modellez? bemutatón, két ember halálát okozva - mondta a Magyar Modellez? Szövetség f?titkára, Harmath Andor az MTI-nek szombaton.[/quote]
Einnig hefur verið nefndur sá möguleiki að önnur fjarstýring hafi valdið truflunum. En menn eru almennt á því máli að vélin hafi farið í failsafe eins og þú nefndir. Annars eru kröfurnar sem þú nefnir í neðstu málsgreininni talsvert strangari en hjá LMA :)

Við skulum bara rétt vona að öll tryggingamál hafi verið í góðu lagi!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Böðvar
Póstar: 485
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: 14.05.2006 - Slys í Ungverjalandi

Póstur eftir Böðvar »

Já ég tek undir það sem Ingþór segir og líka að þetta hræðilega dauðaslys í Ungverjalendi sýnir okkur að við verðum alltaf að vera vakandi yfir öryggismálum okkar. Þegar myndbrotið er skoðað sést að þýski flugmaðurinn flýgur flugmódelinu yfir áhorfendur sem alls ekki má gera.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 14.05.2006 - Slys í Ungverjalandi

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Böðvar]Já ég tek undir það sem Ingþór segir og líka að þetta hræðilega dauðaslys í Ungverjalendi sýnir okkur að við verðum alltaf að vera vakandi yfir öryggismálum okkar. Þegar myndbrotið er skoðað sést að þýski flugmaðurinn flýgur flugmódelinu yfir áhorfendur sem alls ekki má gera.[/quote]
Ég er nú ekki alveg svo viss um að við getum fullyrt að hann hafi flogið yfir áhorfendur... ef hann hefur verið að fara í roll þegar failsafe grípur inn í og það hefur verið stillt á að halda síðustu stöðu þegar samband rofnar þá hefur hann ekki ráðið neitt við það hvert vélin fór. Það má þá aftur á móti spyrja að því hvort áhorfendur hafi verið of nálægt fluglínunni fyrst ekki þurfti meira til eða þá eins og þú nefndir Böðvar hvort hann hafi verið á röngum stað í upphafi.

Við verðum samt að passa okkur á því hvaða ályktanir við drögum út frá myndbandsbút!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 14.05.2006 - Slys í Ungverjalandi

Póstur eftir Sverrir »

Þessa frásögn birtist á RunRyder

[quote]Hi!

There was an RC happening in Ocsen. (Near to the capital, to
Budapest.) The German pilot Stafan Wurm flied with his 2,5m
Pitts Special.

The pilot and the plane was absolutely professional, and
secure. After few minutes after a knife edge manuover
the radio switched to fail-safe, and crashed to the
visitors. Probably some radio interferrence problem was the problem.

Two people (a middle aged married couple) died.
Now there is an inspection, the pilot is at the police.

There was limited security zone for visitors, and
there was solid radio, and flying rules.

This was an unfortunetly accident.

In hungary the all modeller and the general opinion is shocked, but
nobody thinks the pilot is the faulty.

Here is the video: http://www.hirado.hu/cikk.php?id=116485

Aron[/quote]
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 14.05.2006 - Slys í Ungverjalandi

Póstur eftir Sverrir »

Þessi á RCU

[quote=http://www.rcuniverse.com/forum/m_4274232/tm.htm]Hi to all!

I'am Hungarian, and I also fly R/C models.
I learned this hobby in the US, and when I got home, I was like: Jesus....
In here, No rules, no real modell airports.... What can I say....
A good example: Keaping metil alcohol at home, is aginst the law in here, just think about te rest....

One thing else, I nead to say: In my country, very few people can aford to fly R/C planes, actualy In my city there is about 10 pilot (4 is active.......)
(My city is one of the bigests in hungary.....)
Where the accident happen? In a real airport.... I'am quite sure, that it was not the pilots fault.... Not even the radio.
I think someone switced on hes transmitter....
But Let us not to found anyone guilty before the offical procedure finishes.
The pilot is formaly under arested. Right now.... I wonder, what does he feals right now....
Deaply all model pilots are sceared of a situation like this.... Mee to....
When I fly I keap the AMA rules... I'am not the onleyone...
Bout the situation in here is undescribeable....

If I hear any news, I let U know...

THX for listening

Gábor Zoltán[/quote]
og þar var einnig þessi mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara