Síða 1 af 5
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 15. Jan. 2011 14:19:26
eftir Fridrik
Var í Frankfurt og óvart komst þessi inn í bílinn hjá mér skil ekkert í því, ber við tímabundnu minnisleysi !!
En ekkert við því að gera en að setja hana saman
Smá upplýsingar
Vænhaf 1.8 M
lengd 2.1 M
Mótor JetCat P80 SE
Servo JR8411.
Set inn myndir þegar ég byrja að smíða
kv
Friðrik
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 15. Jan. 2011 14:54:08
eftir Sverrir
Til hamingju!
Ótrúlegt hvernig þetta gerist stundum.
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 15. Jan. 2011 17:13:39
eftir Árni H
Segðu! Hef líka lent í þessu
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 15. Jan. 2011 22:01:06
eftir Björn G Leifsson
Þetta er skilgreint sem tómstundakaupglöp.
Góðkynja hegðunarfrávik sem hefur sefandi og ánægjuvekjandi áhrif á einstaklinginn sem fyrir þessu verður. Þarfnast ekki sértækrar meðferðar. Þó getur þurft að gefa eiginkonunni róandi meðferð.
Hefur þann kost fram yfir önnur glöp að það leiðir menn gjarnan frá sukki og ólifnaði og gerir þá að betri eiginmönnum og feðrum.
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 15. Jan. 2011 23:12:32
eftir Fridrik
Smá árangur í dag, setti saman hjólastellið
komið saman, gat ekki klárað vantaði stál öxla til að tengja saman gírinn og retract.
góðastundir
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 15. Jan. 2011 23:13:56
eftir Sverrir
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 15. Jan. 2011 23:29:26
eftir Ólafur
Það fer hver að verða siðastur að þotuvæðast heima á Islandi
Til hamingju með gripin. Hvenar fara þessi köst að gera vart við sig á lifsleiðini er að biða eftir minu hehe
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 16. Jan. 2011 08:51:33
eftir Jónas J
Glæsileg vél hjá þér
Verður gaman að fylgjast með .....
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 16. Jan. 2011 23:12:58
eftir Fridrik
Smá gangur í dag,
Festi aftan á vélinna Exhaust Nozzle
klár
fór í Nefhjólastellið, festi það niður með 4x 4mm boltar og gaddaró aftan við
notaði málningarlímband til að merkja útlínur á lúginnu og var síðan sníðuð til
lúgan komin í
það er engin mechanic á lúgunni mjög einfalt og þægilegt og virkar mjög vel sem loftbremsa í aðflugi
kv
Friðrik
Re: CARF Ultra Flash
Póstað: 17. Jan. 2011 22:23:25
eftir teddi
fannstu einhverja góða módelbúð hérna í Frankfurt?