Síða 1 af 1

Re: Flott FPV vídeó frá Norge

Póstað: 28. Jan. 2011 01:32:39
eftir Sverrir

Re: Flott FPV vídeó frá Norge

Póstað: 28. Jan. 2011 20:20:22
eftir hrafnkell
Hvaða fluggræju er hann með? Þyrlu eða quad kannski?

Re: Flott FPV vídeó frá Norge

Póstað: 28. Jan. 2011 20:46:33
eftir Björn G Leifsson
[quote=hrafnkell]Hvaða fluggræju er hann með? Þyrlu eða quad kannski?[/quote]
Ýmist, Hann er að leika sér ýmist með Octocopter eða flugvél.

Hér er heimasíðan hans, ýmislegt fróðlegt þar.

Re: Flott FPV vídeó frá Norge

Póstað: 28. Jan. 2011 23:25:41
eftir Olddog
Heja! Norge

Rosa flott video.... en hvernig í helv, bakka þeir út skemmtiferðaskipunum ( t.d. 1:30 og 3:30 ) útúr þessu krummaskuði. :-)

Re: Flott FPV vídeó frá Norge

Póstað: 28. Jan. 2011 23:32:26
eftir Björn G Leifsson
[quote=Olddog]Heja! Norge

Rosa flott video.... en hvernig í helv, bakka þeir út skemmtiferðaskipunum ( t.d. 1:30 og 3:30 ) útúr þessu krummaskuði. :-)[/quote]
http://en.wikipedia.org/wiki/Bow_thruster