Síða 1 af 1

Re: Póstlisti flugmódelmanna

Póstað: 15. Jan. 2005 09:00:06
eftir Agust
Sælir

Stundum hafa menn lent í vandræðum með að skrá sig á póstlistann, eða lent í einhverjum hremmingum.

Sendið mér póst ef einhver vandræði eru. Netfangið er agust (hjá) rt.is

Með kveðju

Ágúst,
"Moderator" póstlistans flugmodel (hjá) yahoogroups com.