Síða 1 af 2

Re: 1/5 Mirage 2000 frá AD

Póstað: 14. Feb. 2011 10:12:40
eftir Sverrir

Re: 1/5 Mirage 2000 frá AD

Póstað: 14. Feb. 2011 18:32:57
eftir Eysteinn
Þetta er glæsilegt video. Spurning hvernig "Kameru" þeir séu að nota?? Björn G. benti mér á þessa hér: http://gopro.com/ um daginn, ætli þetta sé eitthvað sambærilegt?

Kveðja,

Re: 1/5 Mirage 2000 frá AD

Póstað: 14. Feb. 2011 20:15:00
eftir Sverrir
Þeir eru að nota Hero HD já, hún er á langtíma innkaupalistanum!

Re: 1/5 Mirage 2000 frá AD

Póstað: 14. Feb. 2011 23:36:06
eftir HjorturG
Erum komnir með GoPro myndavél í hús, var einmitt að prófa hana áðan með því að festa hana á hausinn á hokkíæfingu :) Hlakka til að festa hana á vélina :)

Re: 1/5 Mirage 2000 frá AD

Póstað: 14. Feb. 2011 23:43:38
eftir Eysteinn
[quote=HjorturG]Erum komnir með GoPro myndavél í hús, var einmitt að prófa hana áðan með því að festa hana á hausinn á hokkíæfingu :) Hlakka til að festa hana á vélina :)[/quote]
Þetta líst mér vel á! Gaman væri að sjá smá sýnishorn frá ykkur þegar þið hafið náð tökum á myndavelinni ;)

Kveðja,

Re: 1/5 Mirage 2000 frá AD

Póstað: 15. Feb. 2011 16:46:52
eftir Valgeir
[quote=HjorturG]Erum komnir með GoPro myndavél í hús, var einmitt að prófa hana áðan með því að festa hana á hausinn á hokkíæfingu :) Hlakka til að festa hana á vélina :)[/quote]
þurftiru að panta hana að utan eða er hægt að fá hana hérlendis?

Re: 1/5 Mirage 2000 frá AD

Póstað: 15. Feb. 2011 17:04:14
eftir HjorturG
[quote=Valgeir][quote=HjorturG]Erum komnir með GoPro myndavél í hús, var einmitt að prófa hana áðan með því að festa hana á hausinn á hokkíæfingu :) Hlakka til að festa hana á vélina :)[/quote]
þurftiru að panta hana að utan eða er hægt að fá hana hérlendis?[/quote]
Pöntuðum hana frá www.gopro.com , en fæst líka á amazon. Held hún fáist ekki á íslandi.

Re: 1/5 Mirage 2000 frá AD

Póstað: 23. Feb. 2011 11:34:19
eftir Sverrir
Þessir selja hana hér heima > http://flugbud.is/product.php?id_product=44

Re: 1/5 Mirage 2000 frá AD

Póstað: 23. Feb. 2011 20:44:01
eftir hrafnkell
Hún er aðeins ódýrari á buy.is

Ég mæli samt með að kaupa hana bara að utan, sparar þér amk 10þús á því.

Re: 1/5 Mirage 2000 frá AD

Póstað: 23. Feb. 2011 21:26:45
eftir Sigurður Sindri