Síða 1 af 1

Re: Arnarvöllur - 18.febrúar 2011

Póstað: 18. Feb. 2011 19:07:09
eftir Ólafur
Við bræðurnir skruppum á völlin i goluni i dag og tókum nokkur flug.
Mikið hel.. var kalt en gaman var þetta.

Prófuðum cubin hanns Stebba með 25 mótor og i loftið fór hann en kraftin vantaði,er það ekki svoleiðis i raunveruleikanum lika. :)
Mynd
Mynd

Auðvitað var coltin tekin með
Mynd

Ætlaði að prófa nýja 2.4 ghz sendin minn og kom móttakaranum vel fyrir i Zlininum en þá varð glowplugið rafmagnslaust á ögurstundu og ekki fór vélin i gang af þeim sökum.
Reyni aftur á morgun ef veður leyfir.
Mynd

Kv
Lalli

Re: Arnarvöllur - 18.febrúar 2011

Póstað: 19. Feb. 2011 21:58:25
eftir Steinar
Gaman að sjá Zlin aftur. :) Greinilega vel hugsað um hana því hún er bara allveg eins og þegar hún fór frá mér.

Re: Arnarvöllur - 18.febrúar 2011

Póstað: 19. Feb. 2011 22:02:59
eftir Þórir T
Zlin er ansi seigur, er ekki frá því nema að ég sakni hennar smá :-)

Re: Arnarvöllur - 18.febrúar 2011

Póstað: 19. Feb. 2011 22:58:55
eftir Haraldur
[quote=Þórir T]Zlin er ansi seigur, er ekki frá því nema að ég sakni hennar smá :-)[/quote]
Þórir, það þýðir ekkert að setja allt á sölu, hætta svo eða sjá eftir öllu. :-)
Þú verður að sleppa af því hendinni.

Re: Arnarvöllur - 18.febrúar 2011

Póstað: 20. Feb. 2011 01:47:22
eftir Flugvelapabbi
Þorir þu att eina a Tungubökum
Kv
Einar