Flotflug í dag og á morgun

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flotflug í dag og á morgun

Póstur eftir Sverrir »

Ekki var mikið flogið af vatninu í dag en í staðinn var bara flogið á á fastalandinu.
Veðurspáin er ekki betri fyrir morgundaginn en ef skyldi rætast úr veðrinu þá er um að gera að líta við út á Seltjörn.

Það var ekki mikil þörf fyrir björgunarbátinn í dag ;)
Mynd

Og þó...
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara