Ekki var mikið flogið af vatninu í dag en í staðinn var bara flogið á á fastalandinu.
Veðurspáin er ekki betri fyrir morgundaginn en ef skyldi rætast úr veðrinu þá er um að gera að líta við út á Seltjörn.
Það var ekki mikil þörf fyrir björgunarbátinn í dag