Alvöru flugmódelsýning

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3894
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Alvöru flugmódelsýning

Póstur eftir Gaui »

Hér eru Japanir með flugmódelsýningu og þar eru Zero módelin sprengd í loft upp eða flogið inn í módel af flugmóðurskipi.



Hver ætlar að fórna sér á Melunum í sumar?
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Alvöru flugmódelsýning

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Sæll Guðjon,
þarna er nu atriði sem þið norðanmenn gætuð synt, nyjungar fyrir ykkur og eitthvað fyrir okkur spennandi að sja, fjari skitt að eyðileggja modelin.
Kv
Einar
Svara