GeeBee

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: GeeBee

Póstur eftir einarak »

Þetta er nú ekki smíðaþráður, en hérna er nýjasti fuglinn í flotanum, Jamara GeeBee 1/7 upphaflega ætlaður fyrir .26 four stroke, en ég ætla að fylla hann af brushless sem nú er á hraðferð í þessum töluðu frá HK. Mótorinn verður 35-42 1000kv og raflhaðan 4s 2200mah.

(Spaðinn þarna er bara festur í platvélina fyrir myndatöku)

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Það verður gaman að sá hvernig hún flýgur, og þá aðallega hvernig verður að lenda henni :o
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: GeeBee

Póstur eftir Haraldur »

Mig langar líka að sjá hvað gerist þegar batteríið verður tómt. Hún svífur varla mikið.
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: GeeBee

Póstur eftir Ólafur »

Hún fellur eins og múrsteinn. Hugsa að það þurfi að lenda henni á gjöf.
Búin að prófa þessa i flughermir
Til hamingju með hana og gangi þér vel :)
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: GeeBee

Póstur eftir einarak »

Takk fyrir það. Já, ég held það sé ekkert grín að fljúg þessu með dauðan mótor, en það eru líka töluvert minni líkur á að lenda í því með rafmagns mótor heldur en á nitrói
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: GeeBee

Póstur eftir Gaui K »

Ég held að það sé bara ekkert grín að fljúga þessu hvort sem er dauðan mótor eða ekki :) en ég held nú líka að það sé mikil áskorun að glíma við þessa,kvikindið er kvikt og hrekkjótt!
til hamingju og gangi þér vel með þetta =D
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: GeeBee

Póstur eftir Þórir T »

Gaman að sjá hana samsetta! Gangi þér vel með hana..
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: GeeBee

Póstur eftir Árni H »

Flott vél - það verður gaman að sjá þessa á flugi!
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: GeeBee

Póstur eftir einarak »

Rafkerfið var að detta í hús...
Þar sem leiðbeiningabæklingurinn er frekar takmarkaður, spyr ég hvað ætli sé æskilegt að hafa margar gráður í right-thrust? Eina sem bæklingurinn sýnir eru þrjár skinnur undir nítró-mótorgfestinguna vinstramegin, en það hjálpar mér lítið því ég veit ekki hvað þær eru þykkar.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: GeeBee

Póstur eftir Gaui »

2 til 3 gráður er plenty.
:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: GeeBee

Póstur eftir kip »

Held að á dauðum mótor sé glide slóp hlutfallið eða hvað sem það heitir ekkert sérstaklega mikið, held að það sé best að steypa henni fram á við ansi fljótt og drepst á, þessi býfluga þarf dálitla ferð til að litlu sætu vængirnir fljúgi
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Svara