Vegna tímabundins aðstöðuleysis þá mun Flugmódelfélag Suðurnesja fresta hraðflugskeppni og lendingarkeppni sem halda átti á næstu dögum. Ef framkvæmdir við nýjan flugvöll ganga að óskum þá munu þessi mót verða haldinn síðar á vertíðinni.
Mótaskrá Smástundar liggur einnig ljós fyrir en þar er að venju að finna fjölbreytt úrval atburða og skemmtilegar flugkomur sem engin má missa af. Þar á meðal er Fréttavefsflugkoman en í ár verður hún haldinn á Eyrarbakkaflugvelli.
Hægt er að nálgast yfirlit yfirhelstu atburði sumarsins hér á Fréttavefnum.
25.05.2006 - Breytingar á mótaskrá
Re: 25.05.2006 - Breytingar á mótaskrá
Icelandic Volcano Yeti