Stunt Stik II

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Stunt Stik II

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Veðrið hefur ekki verið dónalegt til inniveru að undanförnu.
Ég náði mér í teikningu á netinu, spítur ofl. í Byko og Tómó
Mótor hraðastýring og rafhlöður kemur frá Kína (Hobbyking)
Svo verður að sjálfsögðu Futaba stýring um borð.

Veit einhver hvað hann heitir þessi kappi?
Ég er að spá í að gefa honum annað tækifæri
Hann er búinn að vera í stífri endurhæfingu eftir að hann krassaði forláta Sukhoi SU-26
hérna um árið
Mynd

Helstu verkfærin sem notuð voru við þessar smíðar eru dúkahnífur
þvingur, klemmur og ónýtar rafhlöður dúkahnífurinn þó lang mest
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Kv.
Gústi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Stunt Stik II

Póstur eftir Sverrir »

Tazmaníu djöfull oft kallaður Taz.

Lofar annars góðu!

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Stunt Stik II

Póstur eftir Árni H »

Laglegt - hvurt er vænghafið?
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Stunt Stik II

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

[quote=Árni H]Laglegt - hvurt er vænghafið?[/quote]
Vænghafið er 153 cm. Hún átti að vera 125 en prentunin skolaðist eitthvað til, hið besta mál :D
Kv.
Gústi
Passamynd
maggikri
Póstar: 5881
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Stunt Stik II

Póstur eftir maggikri »

Hva! hangir þú bara inn í skúr og smíðar þegar inniflugið er?
kv
MK
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Stunt Stik II

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Já hugsaðu þér Maggi, ég hangandi inni í skúr á meðan þú lætur hanga í höllinni.
Svona er þetta stundum ég er bara ekki í frauðstuði þessa dagana kúturinn minn :)
Kv.
Gústi
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Stunt Stik II

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Þá er frumflugið afstaðið :D Það þurfti endilega að koma slidduél yfir um leið og ég mætti á völlinn en ég lét mig hafa það og tók nokkra hringi. Þetta er bara helv... fín vél og Kína dótið virkar vel eins og við er að búast.
Kv.
Gústi
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Stunt Stik II

Póstur eftir Sverrir »

Glæsilegt, ég komst því miður ekki en þú átt eflaust eftir að koma oftar með hana ef ég þekki þig rétt. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Stunt Stik II

Póstur eftir Páll Ágúst »

Hljómar áhugavert! Er hægt að fá uppgefna einhverja speca og kanski link á teikningar? :)
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 925
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Stunt Stik II

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Ef þú vilt skal ég gefa þér þessar teikningar
Kv.
Gústi
Svara