04.01.2011 - Viðbót við fjarmælingaflóruna hjá Spektrum

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10786
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 04.01.2011 - Viðbót við fjarmælingaflóruna hjá Spektrum

Póstur eftir Sverrir »

Spektrum kynnti nýja græju í Nürnberg sem les af fjarmælingabúnaðinum frá þeim og birtir upplýsingarnar á Eplasímum. Ekki hafa borist nánari fregnir af því hvort tengimöguleikar fyrir önnur stýrikerfi verða í boði en verðið mun vera um £54 á Bretlandsmarkaði.

Það má til gamans geta þess að Horizon Hobby hafa verið að reyna að fá Ari Krupnik vin okkar til að starfa fyrir sig í vöruþróun.

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Agust
Póstar: 2978
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: 04.01.2011 - Viðbót við fjarmælingaflóruna hjá Spektrum

Póstur eftir Agust »

Þetta er alveg í takt við það að Apple er að ná algjörum yfirráðum á tölvu- og símamarkaðnum. Nú eru þeir farnir að hasla sér völl á fjarstýrimarkaðnum. Hvernig er það annars... Eru ekki allir búnir að losa sig við sitt gamla úrelta Windows dót?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net

Passamynd
einarak
Póstar: 1534
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: 04.01.2011 - Viðbót við fjarmælingaflóruna hjá Spektrum

Póstur eftir einarak »

[quote=Agust]Þetta er alveg í takt við það að Apple er að ná algjörum yfirráðum á tölvu- og símamarkaðnum. Nú eru þeir farnir að hasla sér völl á fjarstýrimarkaðnum. Hvernig er það annars... Eru ekki allir búnir að losa sig við sitt gamla úrelta Windows dót?[/quote]
ohhh..... byrjar þetta hahaha

Svara