Hægt er að sjá nokkrar nýjar flotflugsmyndir ásamt myndum af framkvæmdum við nýjan flugvöll Flugmódelfélags Suðurnesja inn á heimasíðu þeirra.
Fyrir áhugamenn um depron flugmódel þá má benda á þessa Capiche með 2.1 metra vænghafi. Áætluð heildarþyngd er um 1.5 kg með öllu, ekki amalegt fyrir tveggja metra flugmódel.
Minnum á lendingarkeppni Þyts sem haldinn verður nk. laugardag 3.júní.
29.05.2006 - Nýjar myndir
Re: 29.05.2006 - Nýjar myndir
Icelandic Volcano Yeti
Re: 29.05.2006 - Nýjar myndir
Verður steypt flugbraut eða bara gras???