29.05.2006 - Nýjar myndir

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 29.05.2006 - Nýjar myndir

Póstur eftir Sverrir »

Hægt er að sjá nokkrar nýjar flotflugsmyndir ásamt myndum af framkvæmdum við nýjan flugvöll Flugmódelfélags Suðurnesja inn á heimasíðu þeirra.

Fyrir áhugamenn um depron flugmódel þá má benda á þessa Capiche með 2.1 metra vænghafi. Áætluð heildarþyngd er um 1.5 kg með öllu, ekki amalegt fyrir tveggja metra flugmódel.

Minnum á lendingarkeppni Þyts sem haldinn verður nk. laugardag 3.júní.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
HjorturG
Póstar: 188
Skráður: 15. Apr. 2005 17:01:03

Re: 29.05.2006 - Nýjar myndir

Póstur eftir HjorturG »

Verður steypt flugbraut eða bara gras???
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11681
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: 29.05.2006 - Nýjar myndir

Póstur eftir Sverrir »

Malbik og „bara gras“ ;)
Icelandic Volcano Yeti
Svara