Síða 1 af 1

Re: Flotflug

Póstað: 3. Jún. 2006 12:28:57
eftir Sverrir
i kvold fra ca 1930 a Seltjorn. God thatttaka i lendingarkeppni a Hamranesi thessa stundina

Re: Flotflug

Póstað: 3. Jún. 2006 17:19:46
eftir Agust
Er þetta sent frá Hamranesi með GemSanuM ?

Re: Flotflug

Póstað: 3. Jún. 2006 18:11:11
eftir Sverrir
Stemmir :)

Re: Flotflug

Póstað: 3. Jún. 2006 20:01:46
eftir Sverrir
Sma gola en ekkert alvarlegt, fyrstu menn ad renna i hlad :)

Re: Flotflug

Póstað: 3. Jún. 2006 21:54:44
eftir Agust
Snjallt að geta sent tilkynningar um gott veður á flugvöllum o.þ.h. með gemsanum. Væntanlega gerir þú það með Opera mini eins og ég held að þú hafir kennt mér í vetur.

Það væri ekki úr vegi að menn gerðu meira af þessu þegar þeir eru að fljúga....

Re: Flotflug

Póstað: 4. Jún. 2006 01:21:13
eftir Sverrir
Það passar, snilldarforrit sem hægt er að ná í á http://mini.opera.com

Annars skemmtum við okkur bara ansi vel þó ekki værum við nema 4 þegar mest var :)
Mynd

Re: Flotflug

Póstað: 4. Jún. 2006 14:55:02
eftir Guðni
Sverrir...frábærar myndir...og takk fyrir daginn...:)

Re: Flotflug

Póstað: 5. Jún. 2006 13:26:31
eftir Sverrir
Sömuleiðis. Ég setti nokkrar í viðbót í albúmið mitt.

http://myndir.frettavefur.net/thumbnails.php?album=31