Hótel fyrir flugáhugamenn

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Svara
Passamynd
Gaui
Póstar: 3684
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Hótel fyrir flugáhugamenn

Póstur eftir Gaui »

Er einhver á leið til Svíþjóðs? Þá notar sá hinn sami hugsanlega tækifærið og gistir á Jumbo Hostel, Boeing 747 sem búið er að breyta í hótel:

http://www.jumbostay.com/

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Aeroflot
Póstar: 28
Skráður: 1. Jún. 2009 01:38:06

Re: Hótel fyrir flugáhugamenn

Póstur eftir Aeroflot »

Hvernig er það þá, kemst maður nokkuð þá í svokallaðan míluklúbb ef maður fer upp á dömu eða blómarós í svona flugvél?... :)
Flugvélamódelflotinn
kveðja
Pétur
Passamynd
Gunni Binni
Póstar: 597
Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17

Re: Hótel fyrir flugáhugamenn

Póstur eftir Gunni Binni »

Betra er að gista þá í svítu í A380 hjá http://www.singaporeair.com/saa/en_UK/c ... 538568988&
Þá kemst maður alla vega mílu upp í loftið :rolleyes:
Maður tímdi nú ekki nema Economy class og var það samt betra en saga-class og hvað það nú heitir hjá sumum öðrum flugfélugum.
kv.
GBG
Svara