Síða 1 af 1

Re: video ! og JAK-55

Póstað: 5. Jún. 2006 13:55:10
eftir benedikt
http://www.metacafe.com/watch/147494/pl ... mpilation/

flugslysavideo - nokkuð mörg sem ég hafði ekki séð áður.


en ... var einhver á tungubökkum ? og sá þegar YAK-55 fór "niður" ... amk kallaði flugmaður í radió að væri víbringur í prop og spurði hvort hjól væru í lagi - og bað svo um nauðlendingu.

...sagan var að hann hafði farið niður nokkuð áður en að flugbraut kom - þekkir einhver söguna vel ? (þetta gerðist nú um helgina)

... sagan er einnig að þetta væri nýlega retired 757 flugmaður

- benni

Re: video ! og JAK-55

Póstað: 5. Jún. 2006 14:33:06
eftir Sverrir
Ekkert heyrt og ekkert séð á hefðbundnu stöðunum. Var þetta einhver sem tók þátt í Silfur Jodelnum?
Annars er bara einn Yak 55 hér á landi svo það ætti ekki að vera mikið mál að komast að þessu.

Re: video ! og JAK-55

Póstað: 5. Jún. 2006 21:37:02
eftir Steinar
Þetta er nú það eina sem ég veit um málið..
(myndir teknar á síma)



Mynd

Mynd

Re: video ! og JAK-55

Póstað: 5. Jún. 2006 22:57:13
eftir Sverrir
Annars var verið að benda mér á góðan punkt tengdan þessu, Yak 55 er ekki með retract, litla gula hænan og allt það ;)

Re: video ! og JAK-55

Póstað: 6. Jún. 2006 10:12:53
eftir benedikt
Hún flýgur víst ekki meira á þessu ári - hugsanlega ekki meir.

Re: video ! og JAK-55

Póstað: 6. Jún. 2006 19:16:40
eftir Steinar
Veit einhver allmennilega hvað skeði??????????????????????????????

Re: video ! og JAK-55

Póstað: 13. Ágú. 2007 22:48:11
eftir Þórir T
hér rakst ég á nokkar myndir af þessu máli, smellið á áfram fyrir fleiri...
http://www.photo.is/06/06/1/pages/kps06060406.html