Við brugðum undir okkur betri fætinum í síðustu viku og litum í heimsókn til Þrastar og Steindórs en þeir voru þá nýbúnir að taka við nýju módelhúsnæði, hægt er að skoða myndir hér. Fyrsta verk var náttúrulega að máta eins og eitt módelið í rýmið og virtist það sóma sér vel og var ekki yfir miklum þrengslum að kvarta.
Húsnæðið er rétt um 5 mínútur frá Hamranesi svo það er ekki spurning að staðsetningin er mjög heppileg. Þetta er eitt bil af mörgum í geymsluröð sem sést vel frá Reykjanesbrautinni rétt áður en ekið er inn í iðnaðarhverfið.
Flugmódelfélagið Þytur hefur tryggt sér lénið Þytur.is með þorni eða xn--ytur-9ra.is fyrir þá sem eru með ósamhæfða vafra.
07.06.2006 - Bílskúrsmál og lén
Re: 07.06.2006 - Bílskúrsmál og lén
Icelandic Volcano Yeti
Re: 07.06.2006 - Bílskúrsmál og lén
Saelir
Eg sit her vid tolvu a Hotel@MIT (eins og thad heitir) i Cambridge/Boston. Ekki islenskt lyklabord. Thegar eg smelli a linkinn med thorni, tha kemur ekkert. En thegar eg smelli a hinn linkinn birtist http://www.þytur.is/ (Nu se eg blessad thornid!).
Segdu mer. Er thetta husnaedi hugsad sem geymsla fyrir flugmodel eda verslunarlager?
Agust
Eg sit her vid tolvu a Hotel@MIT (eins og thad heitir) i Cambridge/Boston. Ekki islenskt lyklabord. Thegar eg smelli a linkinn med thorni, tha kemur ekkert. En thegar eg smelli a hinn linkinn birtist http://www.þytur.is/ (Nu se eg blessad thornid!).
Segdu mer. Er thetta husnaedi hugsad sem geymsla fyrir flugmodel eda verslunarlager?
Agust
Re: 07.06.2006 - Bílskúrsmál og lén
Það er hugsað undir flugmódel og jafnvel smá smíði með.
Icelandic Volcano Yeti