E-flite Carbon-Z Yak 54 BNF-kemur í staðinn fyrir Aircore

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
maggikri
Póstar: 5708
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: E-flite Carbon-Z Yak 54 BNF-kemur í staðinn fyrir Aircore

Póstur eftir maggikri »

Snilldar vél og efni. Kíkið á greinina og öll videoin sem eru á túbunni.

http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=1398735

kv
MK
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: E-flite Carbon-Z Yak 54 BNF-kemur í staðinn fyrir Aircore

Póstur eftir Agust »

Dálítið mikið furðulegt að selja Spektrum móttakara með módelinu... Ekki nota allir Spektrum senda. Svona markaðssetning fælir frá.

"Pre-installed Spektrum 6 channel DSM2/DSMX receiver"
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: E-flite Carbon-Z Yak 54 BNF-kemur í staðinn fyrir Aircore

Póstur eftir Haraldur »

[quote=Agust]Dálítið mikið furðulegt að selja Spektrum móttakara með módelinu... Ekki nota allir Spektrum senda. Svona markaðssetning fælir frá.

"Pre-installed Spektrum 6 channel DSM2/DSMX receiver"[/quote]
Ég er ekki sammála. Mér finnst þetta einmitt flott hjá þeim. Það fylgir allt með í pakkanum og aðeins þarf að skaffa sendi með DSM2. Þetta er búið að spara mér heilmikinn pening að geta notað sömu fjarstýringu og system á öll model frá E-Flite, og ég á nokkur módel frá þeim.

Oftast bjóða þeir upp á, í stærri vélum að fá pakka þar sem móttakari er ekki með. Þannig getur þú sett þinn móttkara í. Annars er bara að taka spektrum móttakarann úr, selja á fréttavefnum og setja þinn í.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11507
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: E-flite Carbon-Z Yak 54 BNF-kemur í staðinn fyrir Aircore

Póstur eftir Sverrir »

Ágúst þú verður bara að fá þér þessa! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: E-flite Carbon-Z Yak 54 BNF-kemur í staðinn fyrir Aircore

Póstur eftir Agust »

[quote=Haraldur][quote=Agust]Dálítið mikið furðulegt að selja Spektrum móttakara með módelinu... Ekki nota allir Spektrum senda. Svona markaðssetning fælir frá.

"Pre-installed Spektrum 6 channel DSM2/DSMX receiver"[/quote]
Ég er ekki sammála. Mér finnst þetta einmitt flott hjá þeim. Það fylgir allt með í pakkanum og aðeins þarf að skaffa sendi með DSM2. Þetta er búið að spara mér heilmikinn pening að geta notað sömu fjarstýringu og system á öll model frá E-Flite, og ég á nokkur módel frá þeim.

Oftast bjóða þeir upp á, í stærri vélum að fá pakka þar sem móttakari er ekki með. Þannig getur þú sett þinn móttkara í. Annars er bara að taka spektrum móttakarann úr, selja á fréttavefnum og setja þinn í.[/quote]
Ég nota hinar yfirburða góðu Futaba fjarstýringar. Ekkert annað kemur til greina!
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11507
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: E-flite Carbon-Z Yak 54 BNF-kemur í staðinn fyrir Aircore

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Agust]Ég nota hinar yfirburða góðu Futaba fjarstýringar. Ekkert annað kemur til greina![/quote]
Þá færðu þér svona. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: E-flite Carbon-Z Yak 54 BNF-kemur í staðinn fyrir Aircore

Póstur eftir Valgeir »

ástæðan fyrir að þeir selja hana með spectrum móttakara er að horizonhobby sem er aðal dreifingar aðili e-flite á eithvað í spectrum og e-flite ásamt því að eiga losi,parkzone,blade,force og fleiri
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11507
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: E-flite Carbon-Z Yak 54 BNF-kemur í staðinn fyrir Aircore

Póstur eftir Sverrir »

HH á Spektrum með húð og hári ásamt flestum merkjunum sem þú nefnir.
Icelandic Volcano Yeti
Svara