Re: 33% Me-262
Póstað: 9. Jún. 2011 00:28:19
Ali keypti fyrir nokkru Me-262 í 33% sem John Greenfield átti áður og flaug talsvert á sýningum. Eftir að hafa gengið í gegnum umtalsverðar endurbætur sl. tvö ár var loksins komið að frumfluginu um þar síðustu helgi. Ali er sáttur og búið er að klára flugskylduna fyrir LMA/CAA undanþáguna og vonandi verður hún á Weston Park síðar í mánuðinum.
Vélin á Cosford 2007.
Vélin í dag.
Ali, Ian(burðarvirki og yfirborðsvinna), Matt og Dave(raflagnir og mótorar).
Vélin á Cosford 2007.
Vélin í dag.
Ali, Ian(burðarvirki og yfirborðsvinna), Matt og Dave(raflagnir og mótorar).