Síða 1 af 1

Re: Arnarvöllur - 21.júní 2011

Póstað: 21. Jún. 2011 23:58:40
eftir Sverrir
Líf og fjör út á velli í kvöld í fínum aðstæðum, smá gola en frekar stöðug svo hún var bara skemmtileg. Halli kynntist Extra aftur eftir vetrardvala og virtist litlu hafa gleymt. Formaðurinn kom endurnærður úr sveitinni og með nýja frauðvél. Einnig kláruðum við að stilla vagninn af svo það er allt á réttum kili. Ingólfur virðist ekki hafa fengið nóg af flugi um helgina og var óstöðvandi, Lalli flaug einnig mikið og var eins og þeytispjald í loftinu.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Arnarvöllur - 21.júní 2011

Póstað: 22. Jún. 2011 12:08:19
eftir Sigurður Sindri

Re: Arnarvöllur - 21.júní 2011

Póstað: 25. Jún. 2011 01:31:58
eftir Gunni Binni
Flott myndataka en þessi vél er nú enginn Aircore!!!!!!!!!!!!!!!
kv.
GBG

Re: Arnarvöllur - 21.júní 2011

Póstað: 25. Jún. 2011 01:49:37
eftir maggikri
[quote=Gunni Binni]Flott myndataka en þessi vél er nú enginn Aircore!!!!!!!!!!!!!!!
kv.
GBG[/quote]
Nei það er alveg sama hvað gerist það toppar ekkert "Aircore"



kv
MK