Síða 1 af 1

Re: Rafhlöður, skoðið lóðningar ef þið hafið tök á því

Póstað: 9. Júl. 2011 01:23:45
eftir Sverrir
Var að skipta um tengi á nokkrum fimm sellu pökkum og voru lóðningarnar frekar vafasamar á nokkrum tengjum. Myndin er ekki alveg nógu skýr en hérna rétt hangir vírinn í hliðinn fyrir ofan skálina sem hann ætti að setja í.

Sá þetta bara núna þar sem vírarnir voru það stuttir á rafhlöðunum að ég þurfti að fjarlægja tengin í staðinn fyrir að klippa þau af og lóða ný upp á vírinn.

Mynd

Re: Rafhlöður, skoðið lóðningar ef þið hafið tök á því

Póstað: 12. Júl. 2011 23:38:13
eftir Björn G Leifsson
Eins gott að þetta sé í lagi. Svona lélegar lóðningar geta ekki bara valdið kraftleysi heldur getur tengingin bráðnað og dottið sundur eða í versta falli valdið íkvekju!!.

Hérna vorum við fyrir nokkrum árum að velta þessu fyrir okkur:

http://frettavefur.net/Forum/viewtopic. ... 329#p13329