Sleðinn

Þeim fer fjölgandi
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11463
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Sleðinn

Póstur eftir Sverrir »

Einhverjir muna kannski eftir að hafa séð vefsíðuna hjá Lance Campbell þar sem hann var að smíða Sr71 en það er búið að taka hann hátt í 10 ár en hann er loksins „búinn.“

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 520
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Sleðinn

Póstur eftir Eysteinn »

Glæsileg þessi ;)

Bob Moore vinur minn var þarna líka og náði mjög góðu myndbandi af þessari. Hann segir reyndar að þetta sé SR-71 no2 hjá eigandanum?



Svo til gamans má benda á að Bob er með 29 myndbönd frá Jets over Kenntucky 2011.
http://www.youtube.com/user/hornitpilot

Kveðja,
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Sleðinn

Póstur eftir hrafnkell »

Ég skoðaði build logginn og síðuna hjá honum, kom í ljós að hann hefur áður átt eitthvað sr71 kit. Hann smíðaði líka 2stk af þessari (úr forminu sem hann gerði). Veit ekki hvor þetta er, en líklega nr2 eins og kauði talar um.
http://www.mmrca.org/lance/sr71.html
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11463
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Sleðinn

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Eysteinn]Hann segir reyndar að þetta sé SR-71 no2 hjá eigandanum?[/quote]
Fyrsta vélin, eða afsteypan, sem hann gerði var notuð sem frumgerð og var meðal annars um tíma heimilli tveggja Super Tiger 3000 mótora. Einnig var hún notuð til að skipuleggja tækjalúgur og aðgengi, gírinn var fastur, engar hjólalúgur, engin málning etc.

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara