Síða 1 af 1

Re: Baunamót

Póstað: 21. Jún. 2006 12:55:06
eftir Steinar
Ekki gleyma baunamótinu..!!!!! Allir velkomnir á Eyrabakka.. Frábært veður í uppsiglingu. ;)

Re: Baunamót

Póstað: 21. Jún. 2006 15:03:41
eftir Björn G Leifsson
Fari það í kolað.... ég í útlöndum. Hér rignir hundum og köttum, en það gerir svo sem ekkert til þegar maður er ekki með módel við hendina.

Var einmitt búinn að reikna með að vinna þetta,,, æfa lúðurnar alveg undir drep :)

Ojæja, skemmtið ykkur vel...

Re: Baunamót

Póstað: 21. Jún. 2006 16:55:09
eftir Ingþór
má taka þátt á þyrlu? :D

Re: Baunamót

Póstað: 21. Jún. 2006 19:44:34
eftir Steinar
Já já ef þú þorir.