Ekki myndi ég þora að hengja mig upp á það, það voru víst ekki settir alltof miklir peningar í myndina þrátt fyrir stóru nöfnin á bak við hana. Til gamans má geta þess að þetta verður í annað skipti sem Cuba Gooding Jr. leikur í mynd um Tuskegee flugmennina en hann var líka í The Tuskegee Airmen frá 1995.
Re: Hlaut að koma að því
Póstað: 1. Ágú. 2011 21:25:54
eftir Olddog
Ég ætla bara að vona að þessar prufur á video klippinu sem sýna flugbardaga, sé ekki úr sjálfri myndinni. Þetta er aulkópíur úr Microsoft Flghtsimulator sem unglingar hafa verið að leika sér með í áratug í það minnsta.