Jónsmessuflugkoma var haldin á Eyrarbakkaflugvelli sl. laugardag og heppnaðist ágætlega, viðstaddir skemmtu sér vel og mikið var flogið og spjallað eins og gengur og gerist. Allt fór að mestu vel fram en þó yfirgáfu fleiri flugvélapartar svæðið heldur en mættu í upphafi dags.
Hægt er að sjá nokkrar myndir frá flugkomunni í Myndasafninu.
Nú er farið að styttast í stóra flugmódeldag Þyts en hann verður haldinn nk. laugardag, 1.júlí, og hefst stundvíslega kl.10 inn á Hamranesi. Módelmenn eru hvattir til að fjölmenna á svæðið með módel af öllum stærðum og gerðum.
26.06.2006 - Jónsmessuflugkoma
Re: 26.06.2006 - Jónsmessuflugkoma
Icelandic Volcano Yeti