CNC Time - Katana Mini Motorbox
Re: CNC Time - Katana Mini Motorbox
Katana Mini lenti í smá óhappi á flugkomunni á Akureyri og þurfti að skipta út mótorboxinu.
Þá lá beinast við að nota það sem frumraun í CNC skurði, og hér er afraksturinn...
Vélin lenti beint á trýninu en mótorboxið tók allt höggið og brotnaði, og bjargaði það skrokknum frá frekari skemmdum.
Þá var ekkert annað í stöðunni en að tilla brotunum saman með sýrulími svo hægt væri að mæla það upp og tekna nýtt.
Til þess nota ég Rhino 3D sem er CAD forrit, með CAM plug in til að búa til ferlana fyrir Mach3 sem svo stýrir CNC borðinu.
Svo var 3mm krossviður festur á borðið og ýtt á stóra græna takkann
...og þetta varð útkoman:
Það þarf aðeins að renna yfir stykkin með sandpappír til fíniseringar og svo bara líma þetta á sinn stað.
Svo þarf maður bara að experimenta með hraða og snúningshraða, hnífastærð osf...
Þá lá beinast við að nota það sem frumraun í CNC skurði, og hér er afraksturinn...
Vélin lenti beint á trýninu en mótorboxið tók allt höggið og brotnaði, og bjargaði það skrokknum frá frekari skemmdum.
Þá var ekkert annað í stöðunni en að tilla brotunum saman með sýrulími svo hægt væri að mæla það upp og tekna nýtt.
Til þess nota ég Rhino 3D sem er CAD forrit, með CAM plug in til að búa til ferlana fyrir Mach3 sem svo stýrir CNC borðinu.
Svo var 3mm krossviður festur á borðið og ýtt á stóra græna takkann
...og þetta varð útkoman:
Það þarf aðeins að renna yfir stykkin með sandpappír til fíniseringar og svo bara líma þetta á sinn stað.
Svo þarf maður bara að experimenta með hraða og snúningshraða, hnífastærð osf...
- Jón Björgvin
- Póstar: 103
- Skráður: 18. Jan. 2006 17:59:09
Re: CNC Time - Katana Mini Motorbox
ég set nú bara LIKE!! á þetta var að spá er hægt að skera út ál í þessari fínu græju ??
Re: CNC Time - Katana Mini Motorbox
Takk takk, það er ekkert hægt að kvarta yfir þessu:
Re: CNC Time - Katana Mini Motorbox
[quote=Jón Bééé]ég set nú bara LIKE!! á þetta var að spá er hægt að skera út ál í þessari fínu græju ?? [/quote]
Já það verður allavega prufað, ætti ekki að vera stórmál með réttum fræs og smá kælingu
Já það verður allavega prufað, ætti ekki að vera stórmál með réttum fræs og smá kælingu
Re: CNC Time - Katana Mini Motorbox
Þetta er bara magnað hjá þér. hvar fékkstu Rhino 3D CAD forritið og hvað kostaði það?
Er búinn að nota mikið í gégnum tíðina Autodesk Inventor en það er svo hrikalega dýrt.
Ég er í dag eingöngu að fræsa ál í vinnuni í HAAS TM2P CNC vél
Í henni væri ekkert vandamál að fræsa balsa og timbur þarf bara að mixa ryksugubarka við spindilinn
Þar sem max snúningur á Haas vélinni er bara 6000rpm þá er feed-ið ekki eins mikið og hjá þér.
Ég myndi nota 1.5mm - 2mm 2ja skera beina carbite fræsara sem eru borandi og
og hafa skerhraðan c.a. 0.04mm á tönn pr. snúning
Kv Messarinn
Er búinn að nota mikið í gégnum tíðina Autodesk Inventor en það er svo hrikalega dýrt.
Ég er í dag eingöngu að fræsa ál í vinnuni í HAAS TM2P CNC vél
Í henni væri ekkert vandamál að fræsa balsa og timbur þarf bara að mixa ryksugubarka við spindilinn
Þar sem max snúningur á Haas vélinni er bara 6000rpm þá er feed-ið ekki eins mikið og hjá þér.
Ég myndi nota 1.5mm - 2mm 2ja skera beina carbite fræsara sem eru borandi og
og hafa skerhraðan c.a. 0.04mm á tönn pr. snúning
Kv Messarinn
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: CNC Time - Katana Mini Motorbox
Takk fyrir það, Ég er búinn að vera með Rhinoið í nokkur ár, það fæst á http://www.rhino3d.com/
Já, þessi fræs sem ég notaði í þetta verk er 4 flute endmill, hann virðist ekki vera að henta vel í viðinn þessvegna er hann að flísast svona. Það eru á leiðinni ER11 patróna og 2mm 2flute endmill í balsann og krossvið og 3mm carbit burr í frauðplastið, ég keypti bara eina af hvoru til að prufa og þá panta ég fleirri ef þær reynast vel. Varðandi feed rate-ið þá hefur fræsinn max 26000rpm, en það er sá gallinn að drif-teinarnir í borðinu eru 8mm snittteinar sem eru með alltof fínt snitti í svona verk, þannig að feed rate-ið er max 300mm á mín hjá mér í augnablikinu, Ég ætla að uppfæra það með tímanum og helst þá í alvöru ball screw öxla.
Hvernig fræs ertu að nota í álið og hvaða snúning og feed rate? Það væri alger draumurinn að geta skorið ál líka. Allar ráðleggingar eru ávalt vel þegnar!
Já, þessi fræs sem ég notaði í þetta verk er 4 flute endmill, hann virðist ekki vera að henta vel í viðinn þessvegna er hann að flísast svona. Það eru á leiðinni ER11 patróna og 2mm 2flute endmill í balsann og krossvið og 3mm carbit burr í frauðplastið, ég keypti bara eina af hvoru til að prufa og þá panta ég fleirri ef þær reynast vel. Varðandi feed rate-ið þá hefur fræsinn max 26000rpm, en það er sá gallinn að drif-teinarnir í borðinu eru 8mm snittteinar sem eru með alltof fínt snitti í svona verk, þannig að feed rate-ið er max 300mm á mín hjá mér í augnablikinu, Ég ætla að uppfæra það með tímanum og helst þá í alvöru ball screw öxla.
Hvernig fræs ertu að nota í álið og hvaða snúning og feed rate? Það væri alger draumurinn að geta skorið ál líka. Allar ráðleggingar eru ávalt vel þegnar!
Re: CNC Time - Katana Mini Motorbox
Ég er aðalega nota 10mm WIDIA carbite 4102 endafræsara og keyri hann á S6000 og F1088 þá kemur ágætis spón frá honum og svo nota ég mikla kælingu með
Ég myndi prófa svona router bit í timbrið eins og þessir hér fyrir neðan, þá þarf kanski ryksugu með til að taka "svarfið"?. Snúnir fræsarar eins og þessi fyrir ofan rífa upp efri brúnina, frekar heldur enn svona beinir
Kv Gummi
Ég myndi prófa svona router bit í timbrið eins og þessir hér fyrir neðan, þá þarf kanski ryksugu með til að taka "svarfið"?. Snúnir fræsarar eins og þessi fyrir ofan rífa upp efri brúnina, frekar heldur enn svona beinir
Kv Gummi
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Re: CNC Time - Katana Mini Motorbox
Ég á einhvað af upcut carbite og hss 4 flute endafræsum frá 2.5mm upp í 6mm, væri óhætt að keyra þá í álið á S11000 (hægasta sem routerinn snýst) og F300 (hraðasta sem borðið fer)?
Já, það væri gaman að prufa svona straight flute bita í timbrið, ég tók líka eftir því í þunna krossviðnum að upcut bitarnir eru að toga efnið svoldið upp frá borðinu. Hvar getur maður verslað svona bita á landinu? Það er svo ansi langdregið að þurfa alltaf að bíða í 2-3 vikur ef maður pantar á netinu...
Já, það væri gaman að prufa svona straight flute bita í timbrið, ég tók líka eftir því í þunna krossviðnum að upcut bitarnir eru að toga efnið svoldið upp frá borðinu. Hvar getur maður verslað svona bita á landinu? Það er svo ansi langdregið að þurfa alltaf að bíða í 2-3 vikur ef maður pantar á netinu...