Re: 05.07.2006 - 1/3 skala P51 Mustang
Póstað: 5. Júl. 2006 01:29:04
Já hvern hefur ekki alltaf dreymt um að eignast módel af Mustang í einum þriðja skala. Nú nýverið var boðið til sölu á eBay módel af þessari frægu vél í þessum skala en ekki gekk salan jafn vel og vonast hefur verið til því það var óselt þegar uppboðinu lauk.
Helstu tölur:
Vænghaf 370 cm
Þyngd: 160 lbs
Mótor: 45 hp, 440cc
Alternator, rafstart, hægt að setja litboltabyssur í vængina.
Hvað vildi seljandinn svo fá fyrir svona kostagrip?
Hann setti alla veganna upphafsboðið í 23.000 dollara.
Hægt er að sjá fleiri myndir af vélinni og lesa nánar um hana hér.
Helstu tölur:
Vænghaf 370 cm
Þyngd: 160 lbs
Mótor: 45 hp, 440cc
Alternator, rafstart, hægt að setja litboltabyssur í vængina.
Hvað vildi seljandinn svo fá fyrir svona kostagrip?
Hann setti alla veganna upphafsboðið í 23.000 dollara.
Hægt er að sjá fleiri myndir af vélinni og lesa nánar um hana hér.