Síða 1 af 1

Re: Grindavík - 4.september 2011

Póstað: 4. Sep. 2011 22:33:20
eftir INE
Mikið fjör hjá okkur drengjunum í dag.

Við flugum í blíðunni rétt fyrir kvöldmat og um leið og húsfrúin sagði að það mætti standa upp frá borðinu var hlaupið út og flogið meira.

Drengirnir mínir vildu endilega setja myndir á netið svo allir vinir okkar nær og fjær gætu samglaðst okkur.


Mynd





Mynd



Mynd





Mynd



Kveðja:

Ingólfur,
Einar Aron
Christian Páll
Ingólfur Isarr.

Re: Grindavík - 4.september 2011

Póstað: 4. Sep. 2011 22:40:12
eftir Flugvelapabbi
Glæsilegt hja þer Ingolfur
Kv
Einar Pall

Re: Grindavík - 4.september 2011

Póstað: 4. Sep. 2011 22:45:31
eftir einarak
Flottur!
Það er ekkert smá þæginlegt að hafa svona flugvöll í garðinum, ég var einmitt að ljúka við frumflug á frauðvél á bílaplaninu við Flensborgarskólann sem er "í garðinum" hjá mér. Lognið og kyrrðin var slík að þetta var eins og að vera inni í Reykjaneshöllinni.

Re: Grindavík - 4.september 2011

Póstað: 4. Sep. 2011 22:47:25
eftir Fridrik
Sælir Ingoflur,

Verd að koma i heimsokn til thin glæsilegt :)

kv fra london
Fridrik

Re: Grindavík - 4.september 2011

Póstað: 4. Sep. 2011 23:19:00
eftir lulli
Þetta er skemmtilegt :) Virkar eins og tonna-tak að sjá bræðurna halda undir stélvænginn.
..og ég klárlega samgleðst ykkur.
svo er núna varavöllur fyrir flotflug fundinn (sbr. mynd 2)
Kv. LS.

Re: Grindavík - 4.september 2011

Póstað: 5. Sep. 2011 07:47:50
eftir Björn G Leifsson
Getur einhver sagt mer hvernig madur finnur svona öfundar-broskall. :D