Re: Reiknivélar fyrir rafmagnsdrifin flygildi af öllu tagi
Póstað: 2. Okt. 2011 10:35:48
Reiknivélar fyrir þá sem eru að spá í rafmagnsflygildi:
Til dæmis hægt að finna út flugtíma, hversu mikið mótorinn dregur, hversu stóra hraðastýringu þarf, hvaða loftskrúfa er hagkvæmust...
Nú eru fjórar mismunandi reiknivélar undir aðalsíðunni (http://www.ecalc.ch/):
Fyrir spaða (Ekki Formanninn): http://www.ecalc.ch/motorcalc.htm?ecalc&lang=en
Fyrir fjölþyrlur* (Multicopter): http://www.ecalc.ch/xcoptercalc.htm?ecalc&lang=en *
Fyrir blásara (Ducted fan): http://www.ecalc.ch/fancalc.htm?ecalc&lang=en
Fyrir rjómaþeytara (Helicopter):http://www.ecalc.ch/helicalc.htm?ecalc&lang=en
* athugið að fjölþyrlureiknivélin er ekki hentug fyrir nema einn spaða á hverjum armi. Ekki nothæft fyrir tæki með samása (coaxial) hreyflum.
(Uppfært í janúar 2014)
Til dæmis hægt að finna út flugtíma, hversu mikið mótorinn dregur, hversu stóra hraðastýringu þarf, hvaða loftskrúfa er hagkvæmust...
Nú eru fjórar mismunandi reiknivélar undir aðalsíðunni (http://www.ecalc.ch/):
Fyrir spaða (Ekki Formanninn): http://www.ecalc.ch/motorcalc.htm?ecalc&lang=en
Fyrir fjölþyrlur* (Multicopter): http://www.ecalc.ch/xcoptercalc.htm?ecalc&lang=en *
Fyrir blásara (Ducted fan): http://www.ecalc.ch/fancalc.htm?ecalc&lang=en
Fyrir rjómaþeytara (Helicopter):http://www.ecalc.ch/helicalc.htm?ecalc&lang=en
* athugið að fjölþyrlureiknivélin er ekki hentug fyrir nema einn spaða á hverjum armi. Ekki nothæft fyrir tæki með samása (coaxial) hreyflum.
(Uppfært í janúar 2014)