Síða 1 af 1

Re: 11.07.2006 - 5 hreyfla B17?

Póstað: 11. Júl. 2006 02:30:30
eftir Sverrir
Viti menn þvílíkt furðuverk var til og var notað af bandarískum hermálayfirvöldum til að prófa túrbínumótor og mjög stóran stjörnuhreyfil.

Eins og með svo margar aðrar sérstakar flugvélar þá er þetta áskorun sem módelmenn geta ekki staðist og nú er George „Twinman“ Lumpkin búinn að breyta frumgerð afvæntanlegu ARF kitti frá Cedar Hobbies í þessa 5 hreyfla útgáfu.

Hægt er að lesa nánar um ævintýrið ásamt því að skoða myndir og vídeó á vefnum hjá RCWarbirs.com.