Þyrluflug

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Böðvar
Póstar: 484
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Böðvar »

:rolleyes: Hef tekið eftir því hvað þyrluflugmenn geta flogið oft, allt árið og láta veðrið ekki trufla sig eins og þessir venjulegu fastvængju flugmenn.

Frábær tæki þessar þyrlur. Hvað segja þylu menn um þyrlurnar sínar ? Hvað er það nýjasta í þyrlumálunum ? Er ekki kominn tími að þyrlumenn standi fyrir þyrlu móti í sumar ?

Væri gaman og fróðlegt að fá smá umræðu um þyrlurnar. :D ;)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Sverrir »

Skilst að það standi til að halda fjölmörg mót í sumar og ákveðinn þyrlaður aðili sé að leitast eftir því hverjir séu í mótanefnd svo hægt sé að finna mótunum heppilega tíma.

Annars er spurning hvernig standi á hjá mótanefnd og hvort hún fari ekki að tilkynna mót sumarsins fljótlega?
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Böðvar
Póstar: 484
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Böðvar »

Sæll Sverrir

Ég er formaður mótanefndar en það þurfa einhverir að gefa sig fram til að halda utan um einstök mót.

Ég var búinn að senda þér dagskrá mótanefdar fyrir áramót, hún stendur !
það er í lagi að byrta hana hér á fréttavefnum.

Það er bara tvö atriði sem vantar í mótadagskránna en er engin ástæða til að bíða endalaust eftir er:

1. Einhvern til að halda Listflugsmót. (mótsstjóra)
2. Einhvern til að halda þyrlumót, eða keppni. (mótsstjóra)

Varðandi Kríumótið þá er hugsanlegt að dagsetning mótsins færðist til, en dagsetning mótsins stendur. Kríumótið svifflugsmót haldið út á Höskuldarvöllum og ætti ekki að trufla mót á Hamranesflugvelli.

Varðandi 300 ára allrafyrsta flugdag hjá Iðu. Það verður ákveðið síðar með þann flugdag.

Flugmódelfélagið þytur á 35 ára afmæli á þessu ári og á ég von á því að reynt verði að fjölga flugdögum (Fly inn) í sumar og boðið upp á grillmat. Þetta eru mót sem eru fyrir utan þessi hefðbundnu keppnir og veðrið verður látið ráða dagsetningum. Einnig eigum við von á heimsóknum erlendis frá.

Þyrlu menn brettið upp ermarnar og planið þyrlu mót eða keppni fyrir sumarið. ;)
Passamynd
ErlingJ
Póstar: 216
Skráður: 20. Des. 2005 09:12:32

Re: Þyrluflug

Póstur eftir ErlingJ »

Hver er að koma að utan er þetta ákveþið eða bara kanski.
Er hægt að fá smá vísbendingu hver leinigesturinn gæti verið og
hvenar hann higgst koma cirka???
Passamynd
Böðvar
Póstar: 484
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Böðvar »

Ja.... :rolleyes: ég get nú ekki alveg staðfest þetta alveg núna, en það stefnir í...... og ef allt gengur upp.... ætti þetta afmælis ár flugmódefélagsins þyts að verði það alflottasta sem komið heftu upp í flugmódel sögu þyts. :D :D ;)

(krosslagðir puttar)

Nú það fyrsta ber að telja að Íslandsvinirnr Richard Rawle og Steve Holland geta ekki beðið með að koma aftur, end komnir með Íslands baktríuna, ;) en núna hafa þeir meðferðis ekki óþekktari mann en Ali ( ekki múhameð Ali, heldur módel Ali ), Ali Mashinchy víðfrægur þotu og listflugs mótelmaður og ætlar m.a að testfljúga nýja risa risa Jakinum hanns Þrastar.

Koma líklega í kring um Akureyrar mótið í ágúst.

Hvað viljið þið meira ja..... :rolleyes: hvernig lýst ykkur á að fá hingað einn þann alflottasta m.a. listflugs 3D og F3A og einn eftirsóttasta flug sýningarmann frá Þýskalandi Olaf að nafni.

Þetta er það sem liggur í loftinu að verði í sumar. :D;)
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Sverrir »

Dagskráin er komin inn.

Annars er Ali ekki síður þekktur sem listflugmaður :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Böðvar
Póstar: 484
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Böðvar »

Meðan við bíðum eftir að heira frá þyrludeildinni. :rolleyes:

þá er allt í lagi að láta ykkur vita að Listflugsmaðurinn sem hugsanlega kemur til Íslands í sumar, heitir Olaf Sucker og er Þjóðverji. Hann er með heimasíðu: http://www.powermodellbau.de/index.html

þar getið þið séð hvaða vélar hann er með og hvaða keppnisliðum hann hefur keppt með og styrktaraðilar hanns. Heimasíðan er á Þýsku en ef þið skiljið ekki þýsku getið þið allavegana skoðað myndirnar. ;)
Passamynd
Böðvar
Póstar: 484
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Böðvar »

Ali Mashinchy einn af þeim sem eru væntanlegir í sumar er með módelverslun i UK. Hanns heimasíða er: http://www.alshobbies.com/ ;)
Passamynd
Böðvar
Póstar: 484
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Böðvar »

Nú Richard Rawle sem væntanlegur er hingað til lands er líka með heimasíðu: http://www.rawleaviation.demon.co.uk/ ;)
Passamynd
Böðvar
Póstar: 484
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Böðvar »

Ekki má sleppa Steve Holland hér sjáið þið eithvað um hann: http://www.smservices.net/ :)
Svara