Ný GoPro

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Ný GoPro

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Ný útgáfa er komin út af hinni brjálæðislega vinsælu vél frá GoPro. Þessi á eftir að kitla græjublætið hjá mörgum.

[quote]List of HD HERO2 Feature Enhancements:

• Professional 11MP Sensor
• 2x Faster Image Processor
• 2X Sharper Glass Lens
• Professional Low Light Performance
• Full 170º, Medium 127º, Narrow 90º FOV in 1080p and 720p Video
• 120 fps WVGA, 60 fps 720p, 48 fps 960p, 30 fps 1080p Video
• Full 170º and Medium 127º FOV Photos
• 10 11MP Photos Per Second Burst
• 1 11MP Photo Every 0.5 Sec Timelapse Mode
• 3.5mm External Stereo Microphone Input
• Simple Language-based User Interface
• Compatible with Wi-Fi BacPac™ and Wi-Fi Remote™
- Long Range Remote Control of up to 50 GoPro Cameras per Wifi Remote
- Wi-Fi Video/Photo Preview, Playback and Control via GoPro App
- Live Streaming Video and Photos to the Web

Visit http://gopro.com/hd-hero2-cameras/ for more information on the HD HERO2, Wi-Fi
BacPac and Wi-Fi Remote products.

Upgraded Professional Photo Quality and Features

The HD HERO2?s photo capture performance has also been significantly upgraded. In addition to much improved low light performance, the HD HERO2 can capture up to ten 11 megapixel photos in a one second burst mode as well as automatic time-lapse photos with quick .5 second timing between photos. This dramatically increases the success-rate when attempting to capture magazine cover quality photos during fast action sports and activities.[/quote]
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Ný GoPro

Póstur eftir Agust »

Þetta kostar sýnist mér $300. Hvernig tollast svona græja?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11505
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ný GoPro

Póstur eftir Sverrir »

Eins og myndavél(bara vsk), annars var allt vaðandi í Hero HD í Íslandi í dag.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Ný GoPro

Póstur eftir Agust »

Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11505
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Ný GoPro

Póstur eftir Sverrir »

Kannski. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Ný GoPro

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Heh, var ekki búinn að sjá þessa skemmtilegu umfjöllun í "Íslandi í dag" en var áðan að skoða kynningarmyndbandið sem kom út úr þessu öllu og var sett inn á Jútjúb í dag:



Ástæðan fyrir að ég skellti þessu um nýju útgáfuna hér á spjallið er reyndar sú að nýja vélin er með fjarstýringarmöguleikum sem vantaði í eldri útgáfuna og gefa mikla möguleika fyrir okkur í módelflugmyndafiktinu.

Mikið rétt, hún kostar $300 eins og sú gamla gerði en hún er hana er hins vegar búið að lækka í verði.

Smá umfjöllun í Engadget
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Ný GoPro

Póstur eftir einarak »

Eruð þið Valleyhouse feðgar ekki búnir að panta eina?
Passamynd
hrafnkell
Póstar: 247
Skráður: 10. Maí. 2010 15:58:22

Re: Ný GoPro

Póstur eftir hrafnkell »

"Gamla" var einmitt á rýmingarsölu um daginn, ég greip hana á $180. Mig grunaði að það færi að detta inn ný vél
Passamynd
Gaui
Póstar: 3683
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Ný GoPro

Póstur eftir Gaui »

Ég er svo vitlaus: ég vil endilega geta notað kvikmyndavél sem kvikmyndavél, en ekki bara beina henni eitthvað út í bláinn og vona hið besta ;)

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Ný GoPro

Póstur eftir Valgeir »

[quote=Gaui]Ég er svo vitlaus: ég vil endilega geta notað kvikmyndavél sem kvikmyndavél, en ekki bara beina henni eitthvað út í bláinn og vona hið besta ;)

:cool:[/quote]
Það er hægt að fá skjá á hana ef þú vilt
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Svara