SD1 Minisport

Kanntu skemmtilegar sögur? Eða veistu um sniðug vídeó?
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: SD1 Minisport

Póstur eftir kip »

Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Gaui
Póstar: 3684
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: SD1 Minisport

Póstur eftir Gaui »

Hún er ekki fyrir frjálslega vaxna fullorða karlmenn þessi !
:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: SD1 Minisport

Póstur eftir kip »

Það er nefnilega hægt að velja á milli nokkurra mótora mismunandi að kröftum, Hirth F-33 AS (28 HP), Hirth F-23, Briggs&Stratton Vanguard 24 HP, Verner JCV-360. Ég þarf sennilega að spá minna í áreiðanleika og einblýna á kraftinn vegna aukakílóanna :) Gaui nennir þú að setjana saman, þú segir bara til hvað þú vilt fá hana mikið smíðaða til þín, hægt að fá plans, og kits og arf og rtf
http://sdplanes.com/sd1kitsa.htm
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Gaui
Póstar: 3684
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: SD1 Minisport

Póstur eftir Gaui »

Ég er að fara í gang með tvö stór prosjekt -- má ekkert vera að því að smíða módel í fullri stærð !

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Ágúst25
Póstar: 22
Skráður: 25. Ágú. 2010 07:52:26

Re: SD1 Minisport

Póstur eftir Ágúst25 »

ætli maður þurfi próf og leyfi og svoleyðis á þessa?
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11509
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: SD1 Minisport

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Ágúst25]ætli maður þurfi próf og leyfi og svoleyðis á þessa?[/quote]
Já > http://fisflug.is/2009/03/22/velknuin-fis/
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: SD1 Minisport

Póstur eftir Agust »

Þarf nokkuð próf og leyfi ef maður kemur Futaba fyrir í stjórnklefanum og flýgur utanfrá?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11509
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: SD1 Minisport

Póstur eftir Sverrir »

Nei, en þá þarftu sértryggingu sbr. reglugerð.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: SD1 Minisport

Póstur eftir Messarinn »

oooo alltaf má maður aldrei neitt
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: SD1 Minisport

Póstur eftir kip »

Sendi verðfyrirspurn:
1. Ready to fly SD-1 with Briggs&Stratton Vanguard 24 HP, wood propeller, basic instruments, WITH rescue system,

2. SD-1 Airframe quickbuild kit + Briggs&Stratton Vanguard 24 HP, wood propeller, basic instruments, WITH rescue system

Fékk svar:

Hello,
prices are bellow and price list is attached.
1. 31465 USD
2. 18322 USD

We ship worldwide so you can choose any country of delivery except of VAT influence on the final price.

Regards

Igor Spacek
SPACEK s.r.o.
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Svara